Sjómaðurinn - 01.12.1940, Blaðsíða 32
24
SJÓMAÐURINN
um við sem vorum í „Islands Falk“ áreiðanlega
sungið ])að við raust meðan á þessu stóð. Rothe
var mjög rólegur meðan á þessu gekk og hann
ætlaði ekki að afkasta meiru, en þegar liann sá
danska fánann, sem hlakt hafði á stjórnarráðs-
byggingunni alt í einu fljúga eins og fugl af stöng-
inni upp í loftið, þá spenti Rothe korða við lend
sér og skálmaði í land. Dannebrog hafði verið
skorinn niður af ofstækismanni. Rotlie krafðist
])ess í nafni konungs, að Dannebrog yrði aftur
dreginn að hún, en ])að var svo sem hægara sagt
en gert. Fánastöngin á stjórnarráðshúsinu var svo
há, að það var mjög erfitt að fá mann til að fara
upp og koma aftur linu í hana, en ])að tókst þó
eftir dálitið þjark og með góðlátlegu brosi í svörtu
skegginu gekk Rothe ánægður og rólegur undir
lieilan skóg af blá-hvítum fánum Islendinganna,
])egar hann fór aftur um l)orð.
Áður fyrr hafði Rothe verið skipstjóri á póst-
skipi, seni var i förum til Islands, og liann átti því
fjölda marga vini meðal þeirra. Mörgum þótti
vænt um hann og vinsældir lians komu ekki síst
í ljós í sambandi við þennan atburð; hlöðin létu
í ljós sorg sína vfir ])vi, að það skyldi hafa fallið
í hans hlut að skapa þetla fordæmi, en fánamálið
var vitanlega mjög hjartfólgið íslendingum og
alls staðar þar sem Islands Falk kom um sumarið
g'átu menn fyrirfram vitað, að allar fánastengur
voru tafarlaust klæddar hinum hláhvíta fána. En
sumrinu lauk og þar með starfi „Islands Falk“ á
því ári.
Einmitt um þetta leyti fvrir 25 árum renndi
skipið inn i Reykjavikurhöfn til að kveðja og við,
sem vorum ])á með, munum aldrei gleyma þeim
kveðjum sem við fenguin.
Þeir, sem hafa siglt til Islands og stundað sjóinn
við strendur þess munu minnast hins tæra lofts
og liins ótrúlega hláa himins. Hinn blá-hviti fáni,
sem þó var elskaður svo mjög, átti ekki við þessa
íslensku liti, en hinn rauði litur Dannehrogs varð
einmitt enn fegurri i þessu umhverfi. Og eg veit
að um kvöldið, Jiegar kveðjuathöfnin fór fram,
fuiulu margir áhorfendanna þelta.
Eg hygg að sjaldan hafi þjóð sýnt nokkrum
manni jafn mikla virðingu, vináttu og kurteisi
og Islendingar sýndu Rothe þennan dag. Skyndi-
lega var Dannebrog dreginn að húnum um allan
bæinn, á húsum og skipum. Að eins á einni stöng
sást hinn blá-hvíti fáni, en að eins i nokkrar mín-
útur, íslendingar neyddu eigandann, sem var kona,
að draga það niður og það var aðeins Dannehrog,
Sögulegur sextant:
Listaverk, búið
til í fangabúðum
úr ýmiskonar samtíningi.
Saga um sjórán, flóttatil-
raunir o. fl. úr síðasta stríði.
J TÍMARITINU „U. S. Naval Proceedings“,
októberheftinu 1938, er sagt frá mjög
sögulegum „sextant“.
Hér er saga hans;
A „Dominion Museum“ í Wellington á Nýja
Sjálandi er merkilegur „sextant“, sem er óvenju-
lega vel gerður, en þó húinn íil uridir mjög erfið-
um kringumstæðum. Greinarhöfundurinn, sem
rannsakaði verkfærið varð svo hrifinn af því, að
hann gerði sér lílið fyrir og kynriti sér alla sögu
]iess. „Sextantinn“ var alltaf kallaður „Sextant
von I,uckners“ og lalið var, að þessi kunni þýzki
greifi hefði húið liann lil sjálfur, meðan hann var
fangi í Nýja Sjálandi.
Við nákvæma rannsókn á verlcfærinu fannst
fangamark á lionum, fangamarkið var „W. v. z.“
og það gaf til kynna, að annar maður en von
Luckner, hefði að minnsta kosti unnið að honum
að einhverju leyti. Greinarhöfundurinn rannsak-
aði ])ess vegna sögu von Luckners og manna hans
og allan aðdragandann að því, að þeir voru teknir
til fanga. Með því var ef til vill hægt að fá vitn-
eskju um það, hvaða maður hefði búið verkfærið
til og hvernig liann hefði gert það.
Æfintýri von Luckners á stríðsárunum, árásir
lians og sjórán, liertaka hans, fangelsisvist, flótti
hans og önnur hertaka hans eru mjög eftirtekt-
arverð og alveg sérstakur kafli í sjóhernaðarsögu
síðustu heimsstvrjaldar. Rétt fyrir jólin 1916 fór
hann frá Hamborg, sem foringi á skipinu
„Seadler“. Honum tókst að sleppa gegnum herkví
Englendinga með því að húa skip sill scm norska
seglskipið „Irma“. Á 7 mánuðum lóksl honum að
sem blakti, þegar „Islands Falk“ renndi burtu með
foringja sinn, sem áreiðanlega myndi ekki hafa
getað óskað sér betri þakklætis og virðingarvotts
en þennan.......