Sjómaðurinn - 01.12.1940, Blaðsíða 33

Sjómaðurinn - 01.12.1940, Blaðsíða 33
SJÓMAÐURINN 25 sökkva 14 í'lutningaskipum Bandamanna, en liau voru samtals 18(5 þiisundir smálesta. Þessum sjó- hemaði „Seadlers“ lauk meS því að skipið fórst við Mophelia-eyju i ágústmánuði 1917. Von Luckner fór frá eyjunni í smáhát, ásamt 5 félögum sínum. Ætlaði hann scr að hertaka eilt- hvert flutningaskip, enda var liann vel vopnaður og síðan ætlaði liann sér að sækja hinn hluta skips- hafnar sinnar. Þeir félagar þóttust enn vera Norð- menn og heimsóttu þeir Atiu og Aitutaki á Cook- eyjunum, en þaðan liéldu þeir áfram ferð sinni tit Fiji. En við Wakav var hann og menn hans teknir til fanga. Um þetta leyti var þýzkt verzlunarskip, sem her- tekið liafði verið, í höfninni í Pago Pago. Margir ungir menn af skipsliöfninni á þessu skipi, sem voru ólmir i að fá að halda áfram haráttunni fvrir föðurland sitt náðu í smábát og flýðu. Þeii stefndu til Apia, án þess að vita að þá eyju höfðu hersveitir IVá Nýja Sjálandi nýlega tekið herskyldi. Von Luckner og menn hans voru nú, ásaml þess- uin ungu mönnum flultir ti) Nýja Sjálands og sett- ir í fangahúðir á Moluihi-eyjunni skamml frá Auckland. öllum fríslundum sinum evddu þeir i að ráðslaga um flótta úr fangahúðunum, svo að heir gætu fengið að halda áfrain stríðinu á móti Bandamönnum. Undir þvi vfirskini, að þeir vildu fá að lialda áfram sjómennskunámi sínu séndu sjóliðarnir hoð til Pago Pago eftir „sextöntum“ sínum, en þegar „spxtantarnir“ komi til Nýja Siálands neituðu vfirvöldin að afhenda þá lil sjó- liðanna. Stjórn Nýja Sjálands hafði levft föngun- um að koma sér upp dálitlu verkstæði í fangabúð- unum og þarna bvrjaði eimraf sjöliðunum, 18 ára gamall unglingur, W. von Zartowsky að nafni. að húa til þennan sögulega „sextant“. „Sextanturinn“ er frábært listaverk, þegar tckið er tillit til þess að höfundurinn hafði sama og eng- in verkfæri og ekkert efni, sem venjulega er tal- ið nauðsynlegt að hafa, þegar slík tæki eru húin til. Hann notaði eingöngu alls konar samtining, sérstaklega hó úr gömlum „prímus“, sem hann hafði náð i. í raun og veru er engan mun hægl að sjá á þessu tæki og „sextant“, sem húinn er lil i venjulegu m verksmiðjum. Bogann bjó liann lil úr málmrenningi er hann náði af stýri á vélháti og hann er mjög haglega gerður. Skrúfurnar fékk hann úr gömlum rakhnifi og er bersýnilegt að hann hefir ekki notað neinn hlut úr öðrum „sextant“. Um sama leyti og hinn ungi sjóliði lauk við að smíða þetta listaverk sitt höfðu félagár hans lagt síðustu ráðin á um nýjan flótta. Áður var talið að von Luckner hefði skipulagt flóttann, en vfirvöldin á Nýja Sjálandi lialda því fram, að Kircheiss und- irforingi, sem allt af var mjög rólyndur og lét lílið á sér hera, hafi skipulagt liann að öllu leyti. Aðalatriðið fyrir fangana, var að geta komist út úr fangabúðunum í skyndi og mörgum mánuð- um áður en flóttinn var framkvæmdur, höfðu beir ákveðið að flýja í vélhát aðalforingja fanga búðanna. Þeir settu kjölfestu í hann smátt og smátt og 11 þeirra tókst að flýja í bátnum. Þegar flóttamennirnir sigldu meðfram strönd Nýja Sjá- lands tóku þeir lítið seglskip, „Moa“, sem ekki ugði að sér og á þvi héldu þeir áfram til Kerma- dec. En yfirvöldin á Nýja Sjálandi grunaði einmitt, að flóttamennirnir myndu leita til Kermadec til að fá þar vistir og var skip sent þangað til móts við þá. Voru þeir nú teknir öðru sinni og var farið með þá til Nýja Sjálands. Þar voru þeir settir undir stranga gæslu og þar voru þeir þar til strið- inu lauk. A flótlanum norður á hóginn i vclbátnum og síðar i seglskipinu noluðu sjóliðarnir þennan fræga „sextant“. QcLsmótohah. í sænskum vélbátum. LÍUSKOBTURINN í Sviþjóð, frá því land- ið var einangrað frá umheiminum, hefir eflt áhuga Svia á því,livort ekki sé mögulegt aðnota gasmótora til að knýja vélháta, eins og hifhjól. Ofurlítil tilraun í þessa átt hefir nú verið gerð. Ofurlitill gasmótor var hengdur aftan >á skut- inn á 8-metra vélbát. llann eyddi 0,9 hektolítrum á klukkutíma. Með 10—12 hnúta hraða verður eyðslan ekki nema 2 krónur á klukkutíma. Og uppsetning slikrar vélar kostar lielmingi minna í vélhát en i bifhjól. Gasknúið farþegaskip hefir nú verið tekið til nolkunar á vatninu Hjalmeren. Skipið, sem heitir Tarnan, tekur 100 farþega og gengur sjö Imúta. Upphaflega átti þetta skip að ganga milli Gauta- borgar og Skerjanna og átti ])á að nota i það 70 hesla Penla-Hesselman vél. En vegna oliuskorts- ins var það ekki hæg't og var þá fenginn gasmótor.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.