Sjómaðurinn - 01.12.1940, Qupperneq 35
SJÓMAÐURINN
27
SAGA UM BARÁTTU VIÐ ÆGILEG
NÁTTÚRUÖFL.
Eftir:
Axel Heidam
- nótt
ÁRINN streittist móti storminum
með liægum, þolgóðum vængja-
tökum. Vindurinn stóð beint á
livíla brjóstið hans og stundum
miðaði bonum ekkert áleiðis, þvi
að livassviðrið var svo mikið.
Þá béygði hann ofurlítið undan, en sótli svo
strax á aftur, því áfram skyldi halda. Storm-
urinn bafði geisað á þriðja dag; sjórinn var froðu-
livítur, og bylgjutopparnir leystust upp í griáhvíta
gufu, eins og upp úr sjóðandi potti. Sjórinn drundi,
eins og lifandi verur lægju þar stynjandi i dauða-
teygjunum, en gælu þó ekki gefið upp andann,
æptu hásum, liryglu rómi yfir því, að geta ekki dá-
ið. Márinn flaug yfir bafið — áfram skyldi halda,
áfram, áfram.
Stundum var eins og guð befði miskunnað sig
yfir allar þessar stynjandi, deyjandi verur, þær
grétu ekki lengur, allt var svo undarlega þögult,
eins og þær væru nú loksins lagstar til hvíldar.
En svo heyrðist niður í fjarska, og aftur bófst
dauðastríðið, villtara og æðisgengnara en áður.
Það var eins og sjálfur höfuðóvinurinn þrýsti kné
sínu að brjósti þessara vera, en þær dóu ekki
gálu ekki dáið aðeins þjéðst — bræðilega. Nei,
það var enginn guð til lengur, aðeins böfuðóvin-
urinn, sem kvaldi bina dauðvona í svölu salt-
vatninu.
Márinn hækkaði flugið og gargaði, og hann varð
eins og ölvaður af sínu eigin gargi.
Og enn þá hvessti. Slcýin héngu á himninum,
eins og sundurskotnir gunnfánar, eins og flyksur,
sem flugu bvildarlaust um biminbvolfið og
breyttu stöðugt um lögun, og úti við sjóndeildar-
bringinn, þar sem baf og himin mættust, var þoku-
veggur, grár og þykkur, eins og múr dauðans.
Sören Knop stóð úli á flóðgarðinum og borfði
út yfir æðandi bylgjurnar. Sjóndeildarhringurinn
var svarblár. Eins og stórir uxar rækju liorn og
höfuð upp úr hafinu byltust skýjaklakkarnir
fram, líkt og þeir spryttu upp úr sjónum. í þrjá
daga bafði bann og Las-Pieter baldið vörð á flöð-
garðinum. Þeir liöfðu blaðið bnausum og grjóti
í holur og skörð, því að bylgjurnar uxu og storm-
urinn þrýsti þeim á flóðgarðinn. Ef flóðgarðurinn
bilaði myndi öll akurmörkin og éngjarnar bverfa
undir sjó, og þar sprytti enginn gróður i mörg ár,
og auk þess var dýrt að bvggja nýjan flóðgarð.
Þess vegna var allt undir því komið, að flóðgarð-
urinn bilaði ekki. Las-Pieter var við ræsið, því að
þar var flóðgarðurinn veikastur. Staurarnir voru
gamlir, og Sören Knop vissi ekki, bversu djúpt
þeir voru grafnir. Þess vegna þurfti að fvlla á milli
þeirra og styrkja þá með grjóti og hnausum. Hann
ýtli loðhúfunni sinni aftur á linakka og greip um
kjálkana á hjólbörunum. Þeir urðu að vera búnir
að fylla ræsin fyrir kvöldið, annars gæti hann ekki
farið heim, því að það hafði komið i ljós, að hvass-
viðrið var meira á nóttunni en á daginn.
— Sjórinn leikur á okkur, húsbóndi, sagði Las-
Pieter. — Hann lyftir því upp, læðist undir ræsið