Sjómaðurinn - 01.12.1940, Blaðsíða 44

Sjómaðurinn - 01.12.1940, Blaðsíða 44
36 SJÓMAÐURINN sleppa árunum, ]>ér er óhætt afí treysta þvi, hús- bóndi. Reyndar liefi ég ofl róið á sjó í tvisýnu og ekki hvolft undir mér enn þá. Svo leysli hann bátinn, sem sjórínn hafði lyft upp frá jörðunni. Það sásl ofurlítil, grá rönd af degi og girðingar og hliðgrindur voru á floti um- hverfis þá. Las Pieter settist i bátinn og knúði hann árum. Og eftir ofurlitla stund var hann liorí- inn sýnum. Sören Knop fór inn í baðstofuna, þar sem ör- væntingin hafði gripið fólkið heljartökum. Maren Knop var grótandi. Hún hafði biblíuna opna á borðinu fyrir framan sig og var að lesa Opinber- unarbók Jóhannesar. Hún skildi ekki ]>að, sem nú var að ske. -— Ef til vill verður hægt að bjarga okkur, sagði Sören Knop. — Þá verður kraftaverk að ske, sagði Maren og hristi höfuðið. — Las-Pieter lagði af stað í bátnum til ferju- staðarins, til þess að litvega hjálp. — T>as-Pieter? spurði hún. .íá, það er ef til vill um lif og dauða að tefla, en liann hélt, að hann myndi komast þetta. Sören fór út aftur. Hann hafði enga ró i sinum beinum, og gripirnir voru svo hávaðasamir. Maren Knop lét aftur biblíuna og fór að hugsa um Las-Pieter. Myndi hann vilja fórna lifinu fyrir þau? Þessi þunglamalegi, dökkhrýndi maður, sem liafði komið óþekktur til þessarar evjar; mvndi hann þora það. Hún skildi hann ekki enn þá og hafði aldrei skilið hann. Og hún vissi ekki, hvern- ig hún ætti að geta litið framan i Krístínu eftir þetta. IJún fann, að þrátt fyrir allar ritningargrein- arnar, sem hún kunni, þá hafði trúin á guð ekki veitt henni þann styrk, sem hún hafði vænst, þeg- ar á reið. En hann, ókunni maðurinn, fór eftir orð- um biblíunnar. Svona langt var hún komin. En þá datt henni í hug, að liann gerði þetta aldrei vegna þeirra, lield- ur vegna sín sjálfs. Hann vildi verða tengdasonur þeirra og eignast jörðina. Þess vegna hafði hann tælt Kristinu og svívirt heimilið. Og aflur bálaði reiðin upp i henni. Hver hafði gert Kristínu svona þrjózkufulla. Það var hann -— flækingurinn. Hún fann, að hún hafði misst allt vald á Kristinu. Og það var fyrir löngu siðan. Það var allt hans verk. Kristin hafði verið einmana. — Hvers vegna hafði hún aldrei leitað huggunar í trú foreldra sinna, eins og skyldan bauð henni? Guð krafðist alls. En hiin fór sínar eigin leiðir og leitaði hans, sem af eigingirni vildi vcrða tengdasonur þeirra og eignast jörðina eftir þeirra dag. Það skyldi aldrei verða. Og Maren Knop stóð á fætur. Hún var mjög einbeitt á svipinn. Það var farið að hirta, og loks virlist svo, sem ógnir þessarar nætur ættu einhverntima að taka enda. En enn þá héngu regnþrungin skýin yfir sjónum. Sjórinn hækkaði stöðugt og nú var allt á floli i gripalnisinu. Sören Knop sá, að stormur- inn hafði svipt þakinu af. Hann liorfði brúnaþung- ur á eyðilegginguna, en gat ekkert gert til hjálpar. Allt, sem hann og forfeður lians höfðu gert, lil ]>ess að gera þessa eyju byggilega, varð nú unnið fyrir gýg á svipstundu. T.as-Pieter hafði nú verið f jarvcrandi í meira en tvo klukkutima, og enn sást enginn bátur á leið til eyjarinnar. Skyldi bátnum hafa Iivolft eða skyldi hann hafa hrakist af leið? Eyjarskeggjar liöfðu miklar áhyggjur 'út af ]>essu, en enginn þjáðist ]>ó jafnmikið og Kristín. Hún hafði átl i liarðri deilu við móður sína út af Las-Pieter, og hún skildi ekki vel, hvernig hún hafði farið að því að geta þetta. Það var senniíega vegna þess, að henni þótti vænt um hann. Hann gat komið til hennar með áhyggjur sinar, og liún gat trúað honum fyrir þvi, sem bjáði hana. Gæti hann hjargað þeim, ætlaði hún að fara með honum, livað sem liver segði og ala harnið undir þaki hans. Enn þá sátu mæðgurnar einar í haðstofunni og þögðu. Stormurinn þaut úti fyrir og báðar hugsuðu um það sama: hvort Las-Picter kæmi nú ekki bráð- um með hina lengi þráðu hjálp, því að stöðugt hækkaði flóðið. Baðstofan var eina vislarveran á heimilinu, sem sjórinn var ekki kominn í enn þá. — Skyldi hann fara að koma? spurði Kristín óttaslegin — ]>ví að hann er sá eihi, sem við get- um treyst, hélt hún áfram, þegar móðir hennar svarði henni ekki. -— Það er vist svo, sagði móðir hennar stutt i spuna. ■— Hann vogar h'finu okkar vegna, sagði Kristín eins og við sjálfa sig. — Heldurðu það? spurði móðir hennar. Kristín leit upp. Hvað skyldi móðir hennar eiga við. Það getur skeð, að það borgaði sig fvrir flæk- inginn að vinna fyrir þvi að verða tengdasonur okkar föður þíris og eignast jörðina hérna. Kristín náfölnaði. Svona vondur er hann ekki. Þú gerir honum rangt til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.