Sjómaðurinn - 01.12.1940, Blaðsíða 45

Sjómaðurinn - 01.12.1940, Blaðsíða 45
SJÓMAÐURINN 37 — Þú varst nógu lieimsk til að láta hann fleka þig, Kristín. Þú ert ung og trúir loforðum karl- manna. Og liann sveifst þess eklci að svívirða l)að heimili, sem iiefir veitt honum skjól, þessum lands- hornaflækingi. Móðir hennar var nú slaðin á fæt- ur og gekk æst um gólf. Kristín gekk á eftir henni. Hún fann, að enn þá hafði harátta hennar ekki borið neinn árangur. — Tæll mig, sagði liún. — Svivirt heimilið. -— Þú misskilur ])etta. Ég gaf mig á vald hans af fúsum vilja, ])að skaltu vila. Hún hreytti út úr sér þessum orðum og augu hennar sku.tu gneistum. -— Kristín, hrópaði móðir hennar hás af reiði. Þá ertu honum samboðin, og þá ferðu með hon- um — ef liann kenmr. — Kf hann skyldi koma aftur. — Þú óskar þess, að hann deyji, mamma, hróp- aði Ivristín hálfgrátandi. Móðirin hrökk við. Það var eins og kaldri hendi væri strokið vfir andlit hennar, og hún gat engu svarað. — Kg fer með honum, ef hann kemur, kjÖkr- aði Kristin og lmeig ofan á stólinn við l)orðið. Ég óska þess ekki, að hann <levi, sagði móð- irin og strauk á henni lmakkann. Nei, cg óska ■þess ekki. Svo varð svo undarleg þögult í haðstofunni. Kristín lieyrði, að gengið var um dyrnar. Kristín stóð á fætur og gekk að rúminu, þar sem litlu systkinin liennar sváfu. Dagsljósið skein inn um gluggana og varpaði ljóma á þessi sofandi barnsandlit. Hvilíkur friður og hvilikt yndi livíldi ekki vfir þeim. Þau höfðu ekki grun um ógnir þessarar nætur, en hvildu i rólegum áhyggjulaus- mn svefni. Hún laut niður og kyssti blómlegar varir þeirra. Var hún ekki líka barn, eins og þau? Það var nú orðið bjart úti við sjóndeildar- hringinn og hin rósfingraða morgungyðja varpaði töfraljóma á himininn. Sören Knop hafði skriðið upp á þak hússins. Og inni við ferjustaðinn sá hann seglbát stefna út að eyjunni sinni með bátinn sinn i eftirdragi. Þegar seglháturinn, með tvo menn innanborðs, kom út að liúsinu, var sjórinn að flæða inn í hús- ið. Las-Pieter stökk í land. Á sinn kyrlátlega hátt skýrði hann frá þvi, að hann hcfði brotið aðra ár- ina á leiðinni í land, lirakið al'leiðis og náð landi í um mílu vegar fjarlægð frá ferjustaðnum. Þess vegna kæmi hjálpin svona seint. Maren Knop leit á hann. Það var eins og sólar- geisli lýsti upp ásjónu hans. Það var innri gleði yfir því, að hafa unnið þrekvirki ogbjargaðmanns- lífum. Og Kristín horfði á hann leiftrandi augum, sem elcki var hægt að misskilja. — Komdu nú í hátinn Ivristín, sagði hann og ætlaði að rétta henni höndina en liætti við það, þegar liann sá, að móðir liennar athugaði þau. Eftir siðustu deiluna við Kristínu var hún orðin róleg, og þegar hún gekk fram hjá Las-Pieter og Kristínu lagði hún liönd sina á öxl hans og sagði: — Jæja, þið tilheyrið hvort öðru. Takið nú börn- in með ykkur. Las-Pieter vöknaði um augu, þegar liann lieyrði þessi orð. Hann vissi ekki, að Maren Knop gæti sagt svona falleg orð. Þið tilheyrið hvort öðru. Um hádegið snéristáttin og sjórinn tók að lækka aftur. Sólin skein í lieiði og enn þá einu sinni hófu mennirnir ásjónur sínar móti sólskininu. En Sören Knop veitli því ekki athygli. Hann tók róðrarbátinn sinn og réri yfir engin sin, sem voru á kafi í sjó, út að ræsinu, til þess að athuga skemmdirnar. Hann sat álútur á þóftunni og knúði fast árarnar. Þegar hann kom að ræsinu, sá hann, að flóð- garðurinn var hrotinn á margra faðma svæði. stoðirnar stóðu einar upp úr, og öll vinna lians og Las- Pieters daginn áður hafði verið fyrir gýg. Hann hvítnaði í framán, stóð upp í bátnum og virtist ætla að lirópa ókvæðisorðum að óvini sín- um. En þá reikaði hann í si)ori, seig ofan á þóft- una aftur og byrgði andlitið i höndum sér. NÁHVALAVEIÐAR VIÐ GRÆNLAND. Frli. af 18. síðu. Tveimur tímum seinna lá hvalurinn á ströndinni og um leið byrjaði stórveizla, Stór stykki af spiki, kjöti og innyflum voru dregin inn í kofana, en þar sátu karlar, konur og hörn umliverfis eldana og hiðu eftir máltíðinni. Allt var notað, engu var hent, allir fengu sinn skerf, hvalurinn var sam- eign allra. Allan næsta dag sást enginn á ferli, allir sváfu saddir og ánægðir en hundaniir sleiktu levf- arnar fyrir dyrum kofanna. Og þessi saga hefir endurtekið sig þúsund sinn- um í margar aldir i lífi Eskimóa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.