Sjómaðurinn - 01.12.1940, Blaðsíða 49

Sjómaðurinn - 01.12.1940, Blaðsíða 49
S JÓM AÐURINN aí'lur frá eyjunni og nokkru síðar í þessari ferð dó hann. Eftir venjunni var það ekki nema eðli- lcgt, að nú brytist úl styrjöld milli þeirra tveggja, sem löldu sig bezt fallna til forystu. En þetta varð þó ekki, hvað þá Morgan og Simon snerti. Þegar Morgan kom með flotann til eyjar nokk- urrar lil að taka vatn, fékk hann fregnir af því, að Spánverjar hefðu ráðist á Catalina og að Sim- on og menn lians sætu nú í spönslcum fangelsum. Að vísu kom upp nokkuð ósamkomnlag i liði Manfiejds, en stór meirihlnti fylgdi þó Morgan og upp frá því var hann óttalegasti sjóræning- inn á þessum slóðum, þar sem Spánverjar réðu öllu. Nokkru síðar réðisl hann á bæinn E1 Puerto del Principe á Kúba. Hafði hann i þessari árás 12 skijj og 700 manna iið. Eftir að liann liafði komið liði á land hófust fjöldamorð i skógunum, sem lágu mjög þétt umhverfis hæinn. Eftir fjögurra klukkustunda orustur réðist Morgan á bæinn, en íbúarnir tólcu á móti konum úr liúsum sínum. Sjóræningjunum lóksl að ná á sitt vald allmiklu af konum, og börnum og liót- uðu þeir að drepa þennan hóp, ef eicki yrði hætt allri mótspyrnu, og þá fyrst var mótstöðunni hætt. Þarna sýndi Morgan, að þó að hann léti ekki allt- af stálið og eldinn lala, þá gat liann lika snúið ranghverfunni út, ef hann taldi sér liag i þvi. Meðan bærinn var rændur öllu verðmæti var fúlkið rekið inn í kirkjurnar, og þar var það þar lil ráninu var lokið, án þess að fá mat eða drykk. Morgan komst nú að þvi, að miklu verðmæti hafði verið komið undan. Lengi var leilað í ná- grenni bæjarins, en þegar það har engan árang- ur voru nokkrir fanganna dregnir út og þar var þeim misþyrmt á miskunnarlausan liátt. Meira að segja gekk hann svo langt, að misþyrma kon- um og börnum í viðurvist liinna fanganna. En liann hafði ekki annað upp úr þessu, en að fang- arir sögðu að ef einhverju verðmæti liefði verið komið undan, þá liefðu þeir, sem það gerðu, þeg- ar flúið. Morgan sendi nú nokkra fanga af stað til að fá upplfýsingar um þessa horfnu bæjarbúa, en þeir komu aftur án þess að liafa nokkrar aðr- ar upplýsingar, en þær, að ómögulegt væri að ná sambandi við þá fjrr en eftir hálfan mánuð. Þetta þótti Morgan grunsamlegt, en fégræðgin var of mikil, og liann ákvað að bíða í þessa daga. En nokkru síðar fundu nokkrir menn Morgans negra nokkurn, sem hafði meðferðis mikinn sjóð. Var hann sendur frá landstjóranum i Santiago á suð- austur-strönd Kúba. Hafði liann verið beðinn að skila til bæjarbúa, að þeir skyldu reyna að tefja 41 Portúgalinn Bartlioloineus,— sjóræningi af verstu tegund. fyrir sjóræningjunum, því að hjálp væri á leið- inni. Morgan gaf nú fyrirskipan um að flytja alll herfangið, sem hann liafði náð í um borð, en lét fangana jafnframt vita að ef peningarnir kæmu ekki lil lians fyrir morgundaginn yrði bærinn brendur til ösku. En ibúarnir gátu ekki borgað lausnarféð og tók hann þá alll kvikfé bæjarins, og allt salt, sem, hann þóttist þurfa á að lialda. Síðan lagði liann úr höfn. En á leiðinni urðu blóðug slagsmál milli liðs- manna lians út af skiptingu kjötsins, og varð það til þess, að Fraklcarnir i liði lians, en þeir voru mjög margir, yfirgáfu hann. — Þá átti hann eftir 7 skip. Hann lagði þó enn af slað í nýja ránsferð. Fór hann þá lil Porlo Bello á meginlandinu. Þar vann hann það níðingsverk, að reka alla fangana, er Iiann tók í einu vígi bæjarins, inn í skotfæra- geymsluna og sprengja allt saman í lof.t upp. Með- an á orustunni stóð kom landstjórinn i Panama íbúunum til hjálpar, en Morgan tókst að stöðva lið hans í þröngu fjallaskarði. Auðkýfingurinn Morgan er afkomandi þessa sjóræningja — hann grundvallaði auð þessa nú- tíma milljónamærings. — Um það má segja: „Ekki er slektin slæm!“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.