Sjómaðurinn - 01.12.1940, Qupperneq 55

Sjómaðurinn - 01.12.1940, Qupperneq 55
S JÓMAÐURINN 47 flöskur ultu fram og aftur um gólfið og klingdu kumpánlega liver við aðra. „livernig liggjum við?“- „Austur, suðauslur, liálfa leið lil suðurs.“ „Og hvernig er áttin?“ „Á vestan.“ „Hvar erum við?“ „Við erum rétt komnir út úr Manning Strait." Morrisson fór i slígvélin, stakk flösku í vasann og fór upp, en Patrick liélt á eftir honum. Há- setarnir liöfðu selt upp segl eftir skipun og „Ven- us“ lensaði gegnurn sjóina. Það var töluverður stormur og sólin var gengin lil viðar. Vitinn iá Kap Comfort var svolítið fyrir aftan skipið þvert á hakborð og Longi-vitinn næstum beint fram- undan. Stormurinn óx við hverja mínútu. Sjó- irnir gengu óþægilega undir og lyftu „Venus“ dá- lítið liarkalega. Eitt sinn var Morrisson næstum dottinn á rassinn, en liann skeytti þvi engu heldur fékk sér sopa og rétti svo flöskuna til Patricks. „Við verðum að þriril'a," sagði Pat. „Þrírifa! Ertu sjóðandi villaus, einrifa er al- veg nóg'. Þú ert hræddur.“ „Eí' eg er hræddur, þá er eg að eius liræddur um að þessar seglatuskur þínar muni ekki lialda út þennan storm. Það fer alll til fjandans á fimm íninútum.“ Og eins og til að undirstrika álit Pals heyrðist hrask og brestir og stórseglið rifnaði ofan frá og niður úr. Morrisson þaut sjálfur að klónni, en Pat sneri sér að ráarlinokkanum og með hjálp eins hásetans tókst þeim að má segladruslunni niður og festa liana. Patrick lók stýrið og liélt skútunni uppí veðrið, en hinir sýsluðu við að rifa. „Veuus“ stakk nefinu hastarlega undir sjóina, svo að þeir, sem voru fram við fokku liöfðu nóg að gera að halda sér. Morrisson krossbölvaði því að hann var sá eini, sem ekki hafði farið i hlífðar- föt. Seglin voru rifuð og stormurinn é)x hraðfari. Skútunni var aftur snúið. Morrisson bölvaði og fékk sér sopa. „Við verðum neyddir lil að leila blés við Longi, meðan á þessu gengur, annars verður okkur kast- að heilan kílómeter inn á land.“ „Vitanlega.“ „Venus“ komst í skjól og el'tir að skipstjóri og stýrimaður tiöfðu fullvissað sig um að akkerið myndi halda, fóru þeir báðir niður. Matsveinninn kom með matinn og Morrisson tók upp flösku. Stormurinn velli skipinu, það brakaði í böndun- um, sjóir gengu yfir, ljósið frá vitanum lýsti draugalega. Morrisson sleikli af diskinum sínum og' lienti honum svo upp i kojuna. „Við skulum spila.“ „Já, kannske“. Patrick teygði sig eftir teningunum og svo byrj- uðu þeir. Þegar aftur byrjaði að birta hafði Morr- isson tapað lieilu pundi og hann var öskureiður, þó að óvenjulítið færi fyrir því. Þeir sváfu nokkra tíma, en þegar stormurinn gnauðaði áfram, er þeir vöknuðu, byrjuðu þeir aftur að kasta ten- ingum. Við og við brölti Morrisson á fætur og barði með flösku í dekksloftið og að vörmu spori var þeim fært meira af lieitu vatni. Þeir spiluðu og þeir sváfu og þeir vöknuðu aft- ur og spiluðu aftur. Einu sinni vann Morrisson, eu svo tapaði hann aftur. Patrick strýddi honum með tapinu og skemmti sér með að scgja honum fyrir fram hvað korna myndi upp, og þegar það revndist rétt þrisvar í röð þaut Morrisson á fætur. „Þú svíkur!“ „Eg'“ Þar með voru slagsmálin hafin. Morrisson fékk glóðarauga og Pat missli tvær framtennur til við- bótar þeim sem áður voru farnar svo að nú litu þeir báðir eins út til munnsins, en það versta var, að nú gátu þeir ekki spilað meira og amiað gátu þeir heldur ekki gert. Þeir lágu hvor í sinni koju með sína flöskuna livor og Morrisson baðaði augað silt í laumi og Patrick rak tungubroddinn upp í lannskörðin. Lolcs þoldi Morrisson ekki mátið lengur, hann varð að segja eitthvað, sama hvað ])að var. „Jæja, það er laugardagur í dag.“ „Vitleysa, föstudagur.“ Morrisson teygði sig eftir almanaki, sem hann hafði undir koddanum og fletli því. „Miðvikudag frá Ako, fimmtudag frá Choise- ful, föstudag... ., heyrðu, Patrick ... .“ „Hvað viltu ? Er kannske ekki laugardagsmorg- un núna?“ „Veistu livað var í gær?“ „Föstudagur, asninn þinn.“ „Það var jóladagurinn, skal eg segja þér. Og bér lief eg setið með þér, drykkjusvínið þitt, og spilað upp á peninga, svei og aftur svei. Þú erl argvítugt svin, liggur á gólfinu, spilar upp á pen- inga, drekkur þig svínfullan og lendir í blóðugum slagsmálum á jólanóttina. Eg vil ekkert hafa saman við þið að sælda lengur. Taktu pokann þinn og snautaðu i land strax þegar við komum til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Sjómaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.