Sjómaðurinn - 01.12.1940, Qupperneq 60

Sjómaðurinn - 01.12.1940, Qupperneq 60
52 SJÓMAÐURINN pálmatrjánna. Hinir innfæddu komu frá strönd- inni. Þeir liorfðu forvitnislega á hvíta nianninn, sem þeir höfðu aldrei séS fyr! Chris sneri sér letilega að mér, -liorfði sljólega yfir hópinn og sagði svo skyndilega: „Jæja, nú er lækifærið komiS, hvaða stelpu viltu nú taka? Þú mátt ekki gleyma því, að hérna verðum við í eina viku.“ Eg starði á hin mörgu brúnu andlit. Flest voru þau gróf og stórskorin og ólík kynblendingaandlit- mn kvenþjóðarinnar sem eg hafði kvnst á Taliiti. Eg varð dálítið udrandi yfir þvi að mér virtist að þegar litið væri á heildina, ]iá væru karlmennirnir Iieldur fríðari en konurnar. Eftir dálitla stund sagði eg við Chris, aS mér litist ekki neitt sérstak- lega vel á neina af stúlkunum. Þetta þótti honum einkennilegt. ,.Þú kemst ekki áfram með ])að, drengur minn. Slelpurnar eru allar skotnai- i þér. Þær eru ein- mitt að hvislast á um það. ÞaS er ekki altaf sem þær ná í svona fisk. Þú verður að muna ])að að hér eru stúlkurnar miklu fleiri en karlmennirnir. Það er skortur á karlmönnum. Hér eru (51 kona, en ekki nema 33 karlar. Ef þú velur ekki sjálfur þá gera þær það.“ Eg hafði komist að raun um það, eftir að Iiafa siglt með Chris í viku, að hann var alls ekki úr hóni þeirra Evrópumanna. sem koma fram af miklu samviskuleysi i viðskiftum sinuni við hina innfæddu á þessum slöSum. Hann kunni sérstök tök á þeim og honum virtist treyst. — Honum þótti vænt um þetta brúna fólk. Það var nú einu sinni siður á þessum evium, aS ef svona gest, eins og eg var, bar aS garSi, hvort sem hann var brúnn eða livitur. þá var hann alls ekki látinn húa einn — og stúlkurnar á Raliiroa vildu sannarlega ekki vera eftirbátar stallsvstra sina á hinum eyjunum i þessum sjálfsögðu gestrisnissiSum. Og þannig liSu sex dásamlegir dagar. Þetta lif var eins og í Paradís. ViS borSuSum skialdböku- cgg, matreidd á 7 mismunandi háttu, hráan fisk í kokosmjólk og svo framvegis. Að minsta kosti 5 sinnum á hverjum degi syntum við i volgu lóninu og án þess aS þekja okkur i hræsnisspjarir hinnar hvíttu menningar. Fínu fötin, sem eyjarskeggjar höfðu verið í, þeg- ar eg kom til eyjarinnar, voru horfin og var mér sagt, að þau myndu ekki verða dregin fram fyr en skonnortan kæmi næsta sinn lil eyjarinnar. Klæðnaðurinn var þessa daga mjög einfaldur os fagur. Þegar við syntum ekki saman í lóninu i einni kös, sálum við í smábátum og létum reka á lvgn- um sænum. \rið rendum línu við og við og reynd- um að láta bíta á og þegar kvöldið færðist yfir og tunglið stórt og mikið sást á liiminhvolfinu sungu hinir innfæddu einkennilega þunglyndis- söngv’a, en gítarar og önnur strengjahljóðfæri gerðu loftið þrungið af rómantik og dularfullum þrám — enda loguðu dökkbrún augu í liúminu Jólabókin í ár Jórsalaför Eftir Ásmund Guðmundsson «9 Magnús Jónsson Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Sjómaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.