Sjómaðurinn - 01.12.1940, Page 63

Sjómaðurinn - 01.12.1940, Page 63
SJÓMAÐURINN 55 Verndiö glerung tannanna I Mann fæst aldrei aftur. G. A. (gerlasýra) er hinn skaðlegasti óvinur tannglerungsins. G. A. ''myndast í matleyfum, sem komast inn á milli tannholdsins og tann- anna. Tannburstinn nær ekki til þeirra allra. Þar rotna þær og ala í ^sér gerla, sem éta sundur tanngierunginn, vægðarlaust. Þegar gerl- arnir hafa unnið á glerhúðinni, eiga þeir auðveldan aðgang að hinum mýkri hluta tannanna, sem þar er fyrir innan. SQUIBB TANNKREM cr öruggt vopn gegn þessari hættu. í því eru efni, sem vinna á móti G. A. Þetta sanna vísindin. SQUIBB TANNKREM hefir allt öðruvísi áhrif en venjuleg tannsnyrtimeðöl, som ekki gjöra annað en hreinsa. SQUIBB TANNKREM er laust vi'.ð öll skaðleg efni- engin föstefni, sem skaða glerhúðina og hina viðkvæmu tanngóma, finnast í því. Það er hressandi, hefir svalandi eftirbragð og gjörir andardráttinn hreinan og ilmandi, en kostar þó ekki meira en venjuleg tannsnyrtimeðul. — Ingólfs Apótek Aðalstræti 2 er næst liöfninni og ])vi liægast að ná i nieðalakisluna |>ar. Meðalakistur eru þar fyrirliggjandi af öllum stærðum og afelintar á livaða tíma sólarhringsins seni er. Meðalakistur skipa eru skoð- aðar þar og i þær hætt því, sem með þarf samkvæmt gildandi tilskipun. Þar er fljót og góð afgreiðsla á lyf- seðlum, lyfjum og sjúkrauml)úðum. Þessvegna eru menn ánægðir nneð við- skiftin í Ingólfs Apóteki. f l. ■ lllu li i : j 11

x

Sjómaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.