Sjómaðurinn - 01.12.1940, Qupperneq 64

Sjómaðurinn - 01.12.1940, Qupperneq 64
56 SJÓMAÐURINN N/ tegund lestarskipa. Ýmsum er kunn hin svokájlaða Frederiks- sladsgerð ski])a, sem hefir kyndistöðina á j)ilfari. Önnur norsk skipasmíðastöð, Kald- Hið nýja fyrirkomulag á kötlum í skipum. nes Mekanisk Verksted í Tönsberg, hefir nú fengið einkaleyfi á ketilfyrirkomulagi, sem hefir vakið allmikla athygli. Með þessu fyrir- komulagi er hægt að spara allm'ikið rúm, sem nota má fyrir farmrúm. Ef þessi skip eru horin sam- an við eldri gerðir skipa af líkri stærð, sést að hin nýju skip eru rúmbetri og jafnframmt eru þau léttari og hraðskreiðari í hlutfalli við kolaeyðsluna. Aðalstærðirnar eru sem liér segir: lengd 78,64 m., breidd 12,8 m. og dýpt 8.0 m., fullhlaðið ristir skipið 5.56 m. og er l)urðarmagnið 2600 smálestir. Aðalvélin framleiðir 1100—1200 hestöfl og skipið gengur 11 milur á klukkustund, með kolaeyðslu, sem er 12 smálestir á sólarhring. í fremmri hluta þilfarshússins miðskipa, eru íbúðir yfirmanna, en aflari hlutinn, aftan við reykháfinn, er kolageymsla, og nokkur hluti farm- rúmsins undir líolageymslunni er þannig útbú- inn, að hægt er að nota hann fyrir kolageymslu. Vélin, sem er venjuleg tviþennsluvél með sívöl- um sleðum, er tengd við „Bauer-Wach-Túrbínu“, með tannhjólakerfi. I „túrhinunni“ er notfærl ])rýstingsfallið á milli 1 atm. (rauno.) þrýstings og þrýstingsins i eimsvalanum, og framleiðir hún 30 til 35% af hinum samanlögðu hestöflum. „Túr- bínan“ er tengd við skrúfuásinn með „Vulcan- tengslum“ Kötlunum tveim er komið fyrir hvorum í sinni lilið, á þilfarinu yfir vélinni, með þvi sparast mik- ið rúm. Lengd og breidd katlanna er 3.5 m.; þrýst- ingurinn er 16 kg/cm2. Katlarnir eru útbúuir með „Schmidts yfirhita“, sem hitar eiminn upp í 300° C.; þeir eru einnig úthúnir með vélsúg al' Howdens-gerð og loftliitara. Sú reynsla, sem fengist hefir af hinum fvrstu skipum af ])essari gerð hefir verið góð. Alls hafa verið smíðuð 3 skip af þessari gerð og 2 eru i smíðum. Lauslega þýtt. Það bezta verður ávallt ódýrast! Sjómenn! Munið STEBBABÚÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Sjómaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.