Sjómaðurinn - 01.12.1940, Side 69

Sjómaðurinn - 01.12.1940, Side 69
S JÓMAÐURINN FRAMLEIÐIR: Allan algengan olíufatnað fyrir menn til lands og sjávar. Gúmmíkápur fyrir konur karla og börn Rvkfrakka (popeline) fyrir karlmenn Vinnuvetlingar ýmsar tegnndir. Höfum ávalit fyrirliggjandi mikið úrval af tilbúnum karlmannafatnaði, sportjökkum, oxfordbuxum, pokabuxum og- frökkum. Ennfremur fjöl- breytt úrval af kamgarnsdúkum í öllum litum. Hafið því hugfast næst þegar þér þurfið að fá yður föt, að beztu, ódýrustu og fallegustu fötin verða úr hinu viðurkennda Gefjunar- kambgarni. 1. fl. vinna — nýjasta tízka — hraðsaumur. Seljum ennfremur hina ágætu „IÐUNNA R“-SKÓ. Verksmiðjuútsalan GEFJUN—IÐUNN Aðalstræti. Sími 2838. KLÆÐAVERZLUN — SAUMASTOFA — SKÖVERZLUN.

x

Sjómaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.