Bankablaðið - 01.07.1985, Blaðsíða 42

Bankablaðið - 01.07.1985, Blaðsíða 42
SPARISJOÐIRNIR Sparisjóðir voru fyrstu peningastofnanir hér á landi. Sparisjóð- irnir hafa ætíð stefnt að því að ávaxta sjóði og sparifé almennings á tryggjan hátt í hverju byggðarlagi. Sparisjóðirnir hafa jafnan með útlánum sínum leitast við að styðja uppbyggingu atvinnulífs og framfara ásamt því að styrkja afkomu heimilanna á viðskipta- svæði sínu. * T A I A fimmta tug sparisjóða eru nú starfræktir í landinu. Sparisjóðirnir byggja á sameiginlegri hugsjón, sama skipulagi og njóta sömu starfsheimilda. Hver sparisjóður er fyrst og fremst bakhjarl síns byggðarlags. Sparisjóðirnir hafa ætíð stefnt að því að ávaxta sjóði og sparifé almennings, en saman stuðla þeir að valddreifingu í peningamál- um og jafnrétti milli byggða. Sparisjóðirnir eru ekki útibú, heldur net sjálfstæðra peninga- stofnana, sem myndað hafa samband m.a. til þess að tryggja við- skiptavinum sínum hliðstæða þjónustu. Þannig geta viðskipta- vinir sparisjóðs sinnt sparisjóðsviðskiptum sínum í nánast hvaða sparisjóði sem er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.