Lindin - 01.01.1946, Blaðsíða 39

Lindin - 01.01.1946, Blaðsíða 39
LINDIN 37 legra, verðleiksfyllra og sannfarsælla er að þjóna í öllu framferði, en að „þjóna holdi og heimi“, sem kallað er. Munu þér þá bráðum kær hjálparmeðul og leiðbeiningar til hins fyrra og hugarhneigð i þá átt. Gangi þér erfitt að fá samfélaga þinn eða þjón til hluttöku í guðsdýrkunarviðleitni, þá lát hann finna, að hún er þér hjartans mál og leiðarljós. Má þá verða, að ljósþrá hans hallist þar að. Gott dagfar heimtar, að framkvæmd öll sé föst og skipuleg, húi yfir nauðsyn alvöru, svo í andlegum sem líkamlegum efnum. Sálinni holt, eins og líkam- anum, að fá sina næringu regluhundið. Þannig við- búnaður og not bezt hvoru. Það mun eigi heppilegt, að heimilisguðsþjónustan sé eins og af hendingu í þetta og hitt sinn, svo líkist leit að tilbreytni. Tími og viðvera ófrávíkjanlegt, nema nauðsyn hanni. Fyrirkomulag húslestra, sem áður var getið, finnst mér gott. Þó þarf eigi að vera við það bundið. Vel færi, að lesa kafla úr Biblíunni, helzt í framhaldi, þyrfti þá nokkurra útskýringa. Bæn, helzt frá hrjósti lesarans, er ilmur athafnarinnar, einkum sé lesarinn heimilisfaðir eða móðir. Söngur má ekki missast. Verðleikar hans í guðsþjónustu eru miklir. Hann laðar börnin og undirhýr syngjandi söfnuð kirkjunnar. Nú í haust mun von nýs safns af hug- vekjum til húslestra eftir þjónandi presta landsins. Vænti þar fémætis sinnar tegundar, máske gullkorna innan um. Óska, að heimilin taki þeim vel, hafi til liúslestra í vetur o. s. frv. Sumum kann að virðast, að næði vanti til hús- lesturs, einkum í kauptúnum og stærri bæjum. Ég lield þetta þurfi ekki að vera. Það eru ekki mörg ár síðan ég £isti um vetrarnótt á heimili i nokkuð fjöl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.