Lindin - 01.01.1946, Blaðsíða 60

Lindin - 01.01.1946, Blaðsíða 60
58 LINDIN una í sína umsjón og það með þeim góða árangri, sem þetta veglega hús ber vitni um. öll þessi ár hefi ég annast söng og orgelspil i kirkjunni, mér til mikillar ánægju, og hefði feginn viljað veita þar fullkomnara lið en verið hefur. Nú hefi ég, eins og ykkur er kunnugt, látið af þessu starfi og tekið mér sæti hvar sem að her með- al fólksins. Þessi tilbreytni mín er ekki fyrirferðarmikill við- burður. En í því sambandi vík ég þó aðeins að því, hvað smávægilegar breytingar, frá því, sem i ára- tugi hefir grópast inn í líf manns, geta valdið sér- kennilegum tilfinningum, og svo er það í þessu efni livað mig snertir. Enda er það svo, að i 69 ár hefir mér verið valinn nokkurnveginn sérstakur afmark- aður bás í minni sóknarkirkju. Orgelleikinn hefi ég að vísu ekki annast nema í 55 ár nokkurnveginn óslitið. En 14 árin næstu á undan, hafði ég jafnan staðið við hlið hljóðfærisins ásamt þeim öðrum, er mynduðu söngflokk og héldu kirkj usöngnum uppi undir stjórn organistans. En svo vík ég aftur að safnaðarfundinum. Eins og ykkur er kunnugt, afhenti okkar kæri sóknar- prestur mér — fyrir hönd safnaðarins — og með mjög vinsamlegum ummælum — veglega gjöf, sem hann sagði vera þakklæti fyrir það starf, er ég á undanförnum árum hefði innt af hendi við messu- gerðir. — Það er þetta, sem mig langaði að geta fengið tækifæri til að þakka sem flestum sóknar- mönnum — konum og körlum í heild, og af þvi að áðurnefndur fundur var svo fámennur, hefi ég valið þetta tækifæri. Mér var þessi gjöf — málverk af Hólastað, hinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.