Lindin - 01.01.1946, Blaðsíða 66

Lindin - 01.01.1946, Blaðsíða 66
64 LIND IN liöfðinginn, og líklega verða hlutverkin metin, ekki einasta eftir því, hve stór þau eru í okkar augum, heldur og eftir því, með hvaða hugarfari og með hvaða árangri þau eru leyst af hendi. Við þurfum meira en verið hefir að vinna saman, styðja hvert annað, rétta þeim hönd, sem virðist skorta mátt eða viljaþrek — vera hvert öðru til fyrirmyndar. — Þetta þarf að eiga sér stað ekki sízt á sviði kirkju- og trúmála; þar er grundvöllurinn — mótun hugarfarsins — og hugarfarið mótar svo hinar daglegu athafnir, hvort sem þær lúta að þágu þjóðfélagsins, sveitarinnar, heimilisins eða aðeins að hag eigin persónu. Ég held að trúmál og kirkjumál þurfi og eigi að vera eitt af dagskrármálum manna. — Hversvegna að sneiða hjá máli málanna. Ég lield, að hann nái ekki nokkurri átt, sá hugsunarháttur margra, að leilunenn eigi ekkert að vera að flíka með slíkt, það sé aðeins prestanna. Með þeim misskilningi og sinnu- leysi gerum við starf þeirra erfitt, þunglamalegt og þreytandi. Þar þarf að vera samvinna, þar þurfa að vera tengdar hendur, þar þarf að vera ríkjandi sam- úð og skilningur eins og hvarvetna og í hverju einu á lífsleiðinni. Fregnir lierma, að landar okkar í Ameríku standi okkur allmikið framar, að því er trúar- og kirkjulíf snertir. Umræður um þau efni séu tíðar á mannamót- um, og þeim virðist það ánægja og metnaðarmál, að láta kirkjuna og það, sem að málum hennar lýtur, ekki skorta fjárframlög eða þegnskap. — Ætli þeir séu ekki nokkuð margir hérna hjá okkur, sem virðist kirkjan nógu þung á pyngjunni, jafnvel
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.