Lindin - 01.01.1946, Blaðsíða 67

Lindin - 01.01.1946, Blaðsíða 67
L I N D IN 65 þótt árgjald til hennar sé ekki nema, líkt og fyrir 2—3 kaffibolla. Annars virðast æðri sem lægri vestan hafs taka meira tillit til trúmálanna heldur en tíðast er í okkar þjóðfélagi. Nýlega stóð þessi málsgrein i einu af íslenzku tímaritunum: „Fyrir nokkrum árum tók þekktur stjórnmála,- maður við forsætisráðherraembættinu í Kanada. Leiðtogar ýmissa félaga, og stofnana gengu á fund hans, er hann hafði tekið við embætti sínu, og áttu viðtöl við hann um áhugamál sín. Meðal þeirra voru helztu leiðtogar kirkjunnar. Við þá sagði forsætis- ráðherrann meðal annars: Ef ég væri prestur, mundi ég alltaf prédika út af einum og sama texta og hann er þessi: — Verið með sama hugarfari og Jesús Kristur var.“ I öðru tímariti stóðu fyrir ári síðan þessi orð: „Thomas Devey, forsetaefni repuhlikana í Banda- ríkjunum við síðustu forsetakosningar þar, óskaði andstæðingi sínum, Roosevelt, til hamingju með sigurinn og óskaði þess, að við embættisstörfin mætti forsetinn jafnan njóta guðlegrar forsjónar". — Það er víst dálítið annað hljóðið í pólitízkum andstæðingum hérlendum hvorum til annara. Ég hefi orðið hér fjölorðari en ég ætlaði í fyrstu. Tilefnið var aðeins kirkj usöngurinn og sú velvild og viðurkenning, sem þessi söfnuður hefir sýnt honum. En sá þáttur liinnar kirkjulegu starfsemi leiddi mig til þessara hugleiðinga. Ég vona og óska af heilum hug, að kirkjukórs- vísir sá, sem hér er myndaður, megi njóta velvildar 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.