Lindin - 01.01.1946, Blaðsíða 71

Lindin - 01.01.1946, Blaðsíða 71
LINDIN 69 inberum vettvangi og í einkaviðræðum. Það er ekki liægt annað en að játa það hreinskilnislega, að sam- tíð okkar virðist hafa hugann bundnari við þau verðmæti, sem liggja fyrir utan manninn, heldur en manninn sjálfan og gildi hans. Þessvegna er það, að þáttur kristinnar kirkju hefur almennt ekki verið reiknaður sem ein af hornstoðum hins alfrjálsa, ís- lenzka ríkis. — Þessvegna hefur hennar og boðskap- ar Jesú Ivrists sjaldnast verið minnzt í sambandi við vandámál framtíðarinnar. Því fer þó fjarri, að menn hafi i tilefni af endur- reisn lýðveldisins risið til sérstakrar andspyrnu gegn kirkjulegri starfsemi. Það hafa ekki heyrst nein há- vær hróp um, að hún væri dragbítur á framsóknar- leið þjóðarinnar, sem þyrfti að losna við — hún hefur legið i þagnargildi eins og hún væri dauð og með öllu áhrifalaus til eða frá — og það er jafnvel enn verra, — við íslendingar höfum lengi verið snillingar í því að þegja í hel það, sem okkur hefur verið lítið um gefið. Okkur hungrar og þyrstir nú ekki eftir réttlæti -— heldur eftir þeim vísindum, sem skapa okkur hag- stæðan verzlunarjöfnuð við aðrar þjóðir. En í hug- um margra eru þau sömu vísindi smátt og smátt að eyða þeim trúarbrögðum, sem kirkjan hefur boðað — ekki aðeins með því að tálga af þeim einstakar kenningar, heldur með því að kippa burtu öllum grundvelli þeirra. Enskur heimspekiprófessor segir i bók einni, sem nýlega er komin út í íslenzkri þýðingu: „Það er bin ægilega fjarstæða nútíðarmenningarinnar, að menn leggja allt í sölurnar til þess að skilja efnisheiminn, en eftirláta fyndnum hagyrðingum og þjóðmála-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.