Lindin - 01.01.1946, Blaðsíða 77

Lindin - 01.01.1946, Blaðsíða 77
LINDIN 75 afsakanlegt. En svo er það bara ekki. Það neita því fáir, að jörðin og liimininn með öllum sínum órjúf- anlegu lögmálum hafi átt einhvern uppruna. Flest- um mun það ljóst, að til hljóti að vera máttur, afl, orka, sem viðhaldi þessum lögmálum. En þar sem máttur þessi er ósýnilegur með okkar mannlegu aug- um, getum við ekki líkt honum við neitt, sem mað- urinn skynjar, svo að úr þvi verði til fullnustu skor- ið, hvernig útlit hans sé. En hins vegar verða mönn- um daglega Ijósar verkanir hans. Þessi máttur er það, sem við í daglegu tali köllum Guð. Lýsing á honum orðaði Davið Stefánsson svo fagurlega, er hann segir: „Þú mikli, eilífi andi, sem í öllu og allsstaðar býrð. Þinn er mátturinn, þitt er valdið, þín er öll heimsins dýrð“. En mennirnir vildu ekki viðurkenna þennan sann- leika og þá sendi „hinn mikli, eilífi andi“ sendihoða til mannanna, til þess að frelsa þá frá villu sinni. Og kærleikurinn kom með Kristi. En það er mönnunum ljóst, að kærleikurinn er grundvöllur friðar, gleði og hamingju mannkynsins. En hvernig eiga menn að verða fullkomnir i lcærleikanum? Það er þessi leið til fullkomnunar í kærleikanum — friði, gleði og ham- ingju — sem boðuð er og iðkuð við allar guðsþjón- ustur. Það er stungið á þeim meinum, sem fjarlægja og veikja manninn á leiðinni að fullkomnunartak- markinu. En mennirnir verða að iðka hið góða, til þess að geta náð fullkomnun í því, engu síður en listamaðurinn, á hvaða sviði sem er, verður að þjálfa sig i list sinni til þess að ná sem mestum árangri. Samkvæmt kristinni trú, er maðurinn að stefna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.