Lindin - 01.01.1946, Blaðsíða 72

Lindin - 01.01.1946, Blaðsíða 72
70 LINDIN skúmum þœr spurningar, scm mikilvægastar eru allra“. En það eru þær spurningar, sem kristin kirkja vill fjalla um, spurningarnar um manninn sjálfan, afstöðu hans í hinum -skapaða heimi og markmið hans. Án þess verður hyggingin reist á sandi og á fyrir sér stórkostlegt hrun. Siðferðilegar og trúar- legar lmgsjónir eru traustari grundvöllur en nokkr- ar miljónir króna í erlendum bönkum. I því trausti höfum vér komið hér saman, og í því trausti mun kristin kirkja starfa áfram. Þótt starf hennar liafi fram til þessa sætt hnútukasti frá mörg- um þeim, sem töldu náttúruvísindi nútímans eiga að vera grundvöll að hamingju mannkynsins og legið í dauðri þögn meðal fjölda annara — þá vitum við, að „annan grundvöll getur enginn lagt en þann, sem lagður er, sem er Jesús Kristur“. (1. Kor. 3. 11), Það hefur að vísu verið reynt, en hver er árangur- inn? Hvað sjáum við fyrir okkur, þar sem orkuver, vélar og hugvit uppfinningamanna hefur verið sett í Guðs stað? Svarið er: kúgun og þjáningu í stærra mæli en annarsstaðar þekkist. En á hinn bóginn lít- um við til kirkju Krists úti á vettvangi eldraunanna og sjáum, að þar haggast ekki grundvöllurinn. Hugs- aðu þér kirkju Noregs og Danmerkur. Þú hefur lieyrt um unga menn, sem áttu það siðferðisþrek í krafti trúar sinnar, að falla heldur fyrir vopnum höðlanna en brjóta gegn eigin samvizku — og hafa mætt dauða sínum með söng á vör — söng um ætt- jörðina og um Guð, sem er liin eina „borg á bjargi traust“. Slík dæmi eru til og jafnvel fleiri en við höfum sögur af. Þau sýna líka, að starf kristinnar kirkju er ekki dautt, heldur hefur hún lagt í hjört-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.