Lindin - 01.01.1946, Blaðsíða 55

Lindin - 01.01.1946, Blaðsíða 55
LINDIN 53 Frá þessum stað var stúlkan, og hún var trúlofuð jafn óþekktum manni, trésmið að nafni Jósef. Hennar ætt er hvergi rakin í hibliunni heldur Iians, þótt undarlegt megi virðast, þar sem það sj'nist koma harla lítið málinu við, hvað Krist snertir, hvort Jósef þessi var af ætt Davíðs konungs eða ekki, út frá gömlum kristnum dómi. Sem sagt, hin unga María var einungis sem hver önnur vanaleg og ótigin unglingsstúlka. Hennar ætt virðist ekki hafa þótt taka því að rekja. Þegar Jósef kemur svo til ættborgar sinnai’, Betlehem, með unn- ustu sína, átti hvorugt þeirra neina ættingja þar eða vini, að þau gætu fengið inni hjá þeim, heldur urðu þau, líkt og ókunnugra manna er siður, að leita til gistihússins. Og þar varð heldur enginn til að rýma fyrir þcim, þótt illa stæði á fyrir þessari blessaðri manneskju eins og kunnugt er. Nei, stúlkan, sem kjörin var móðir guðs á jörð, var hvorki af ætt né átti að neina höfðingja þessa heims. Og að öðru leyti mun hún einnig hafa verið öðr- um stúlkum lík á þessum tíma, sennilega hvorki menntuð né margfróð. Hún skildi ekkert í sínum mikla syni. Hún reyndi að koma í veg fyrir að hann hlýddi köllun sinni. Fyrir skyggni móðurástarinnar mun hún hafa séð, að slíkt starf hlaut að enda með skelfingu og eins og beitt sverð nísta. hennar sál. Enda þótt sú tilhugsun væri of sár til að afbera fyrir móðurhjartað, varð hún einmitt þessvegna að þola aðra raun og hana kannske ekki minni að verða af- neitað af þessum syni, er hún vildi fá hann burt úr samkundunni. Hún skildi ekki hvílíkt starf hans var, að hann gat hvorki látið sonarást né umhyggju né neinar aðrar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.