Lindin - 01.01.1946, Blaðsíða 49

Lindin - 01.01.1946, Blaðsíða 49
L I N D I N 47 og prýði. Seinna voru þau á Freniri-Bakka, það er minni jörð en Hvitidalur, en það var ætíð stór staður, þar sem þau bjuggu, þótt smákot væri i sjálfu sér. Frá Brekku fóru þau að Tjaldanesi, þar var Jón kaupfélagsstj óri meðan honum entist hcilsa og kraft- ar til. Um dvöl þeirra í Saurbænum mætti margt og mikið segja, en minn kunnugleiki nær þar svo skammt. En áreiðanlegt var, að mörgum í Saurbæ þótti mikið misst er þau fóru. Anna var mér alltaf sama, góða vinkonan, hvort sem hún var liér fyrir norðan eða sunnan, og hvort heldur hún var kona bóndans eða kaupfélagsstjór- ans, það var ekkert til, sem breytti vinfengi okkar. Ef það var eitthvað sérstakt, sem hún hafði grun um, að ég óskaði eftir eða þráði, þá var hún viss með að mæta mér þar á miðri leið og stuðla að því, að þær óskir uppfylltust, og þá var hún fljót til ráðagerða og framkvæmda. Og ef eitthvað var ógeðfellt, sem átti að vera hulið, þá var eins og hana dreymdi um það til að geta bætt úr því. Hún var alveg óvenjulega næm og skilningsgóð á annara kjör, án þess þó að vera. frelc, þrátt fyrir nokkuð öra skapgerð. Eitt var það, hvað henni tókst vel að geyma sin leyndarmál, og vera þó hreinskilin og opinská. Starfssvið þeirra hjóna var stærst og umsvifamest í Saurbæ, þar lifðu þau sín manndómsár, störfuðu mest, og höfðu víðtækust áhrif. Þar sáu þau marga bjarta daga, en líka dimmviðri og storma. Þar brustu þeirra fegurstu vonir og voru moldu ausnar, þar seig rökkur ellinnar hægt og þungt yfir líf þeirra. Þar standa þau alein á kaldbak lífsins, gleðirúin og vonasnauð. Þar kveðja þau hús og heimili og flytja úr sveitinni sinni. Hægt hafa hestarnir orðið að stiga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.