Dropar - 01.01.1927, Side 11

Dropar - 01.01.1927, Side 11
(^ooooooooooooooðoooooooooooooQooooooðooooooðooooooðoooooooooooQ FYRSTU JÓLIN MÍN Jeg var níu vetra, þegar jeg lií’ði fyrstu jólin, það er að segja, þegar dýrð og helgi jólanna gagntók lijarta mitt og fylti sál mína himneskri gleði. Jeg er tökubarn, var tekin þriggja ára, þegar faðir minn druknaði, af vin lians og fósturbróður. Heimilið, sem jeg ólst upp á, var höfðingjasetur; alt var þar rík- mannlegt, því að fóslurforeldrar mínir voru bæði rík og hinir mestu höfðingjar lieim að sækja, jafnt fyrir ríka og latæka, enda var þar ávalt fult gesta. 9

x

Dropar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dropar
https://timarit.is/publication/731

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.