Dropar - 01.01.1927, Síða 17

Dropar - 01.01.1927, Síða 17
sjeft hann og hvar hann hefðist við. A aðfangadags- kveldið, þegar allir voru búnir að þvo sjer og greiða og komnir i sín bestn föt, gekk móðir mín ofan í stofu. Jeg vissi, að hún ætlaði að fara að klæða sig í spariíotin. Hún gjörði það síðust allra, því að lnin varð að líta eftir öllu og sjá um, að alt væri búið á rjettum tíma. Yfir tuttugu manns voru á heimilinu og því i mörg liorn að líta. Jeg læddist nú ofan á eftir henni, lauk upp hurðinni og sagði: „Ertu hjer, mamma mín?“ „Já“, sagði hún. „Vantar þig nokk- uð? Ertu ekki búin að setja á þig nýju svuntuna þina?“ „Jú“, sagði jeg, „en mig langar til að kyssa þig fyrir hana, og svo er það líka nokkuð, sem mig langar mikið til að spyrja þig að“. Hvað er það, elskan mín?“ sagði hún. „Hefirðu sjeð. jólaköttinn, og hvar á hann heima?“ „Það er enginn jólaköttur til“, sagði hún. „Það er að eins þjóðsaga, sem ein- hver hefir búið til handa börnunum að gamni sínu“. „Hvers vegna eru þá öllum gefnar jólagjafir, fyrst enginn jólaköttur er til?“ sagði jeg. „Jeg hjelt, að það væri gjört til þess, að jólakötturinn tæki engan“. Þá tók mamma mig og setti mig á knje sjer og sagði: „Það skal jeg segja þjer, barnið mitt. Einu sinni voru engin jól til í heiminum. Það eru meira en 1800 ár síðan guð gaf okkur fyrstu jólin, og á þeim gaf hann öllum heiminum dýrmætustu gjöfina, sem nokkurn- tima hefir gefin verið, hann gaf okkur son sinn, drottin okkar og frelsara, Jesú Krist, sem fæddist á fyrstu jólunum, austur á Gyðingalandi i borginni Hetlehem, þetta veist þú og kant söguna um það“. „Já, mamma mín“, sagði jeg. „Jeg kann söguna vel. En á jeg lika Jesú, var mjer líka gefinn hann?“ „Já“, sagði mamma, „þú átt hann líka. Þú mátt alt af biðja hann, og hann heyrir til þín, hvar sem þú 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dropar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dropar
https://timarit.is/publication/731

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.