Dropar - 01.01.1927, Side 21

Dropar - 01.01.1927, Side 21
 STRANDARKIRKJA „Kirkjan situr á sandinum með hnappagullin smá. l>að er Guð og María, • sem þetta húsið á“. Gamalt viðlag. Kirkjan suður á sandinum við sævardjúpin blá, luin er okkur tákn þess, sent trúin orka má. Kirkjan suður á sandinum sýnt það hefur mjer, að enginn, sem trúir, þaðan óbænheyrður fer. Kirkjan suður á sandinum situr ein og hljóð. En stormurinn kveður þar sinn kalda vetraróð. 19

x

Dropar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dropar
https://timarit.is/publication/731

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.