Dropar - 01.01.1927, Page 22

Dropar - 01.01.1927, Page 22
Stormarnir kveðast þar við klettana á. En aldan In'in rís þar svo ógurleg og há. Til er gömul saga, er segir því frá, hvcrnig að hún bygð var þessum eyðisandi á. Sagt er þar að byrðingur sigldi hingað stór. Vissi enginn á honum, Irvar hann var, eða fór. I>eii’ höfðu lent í hafvillu, hraktir af leið, voru búnir að þola mikla vosbúð og neyð. Öldurnar í nóvember nöldra stundum hátt. Þá á margur sjómaður i særokinu bágt. En Islendingar eiga sína a fburðamenn. Þeir voru hjer áður og eru hjer enn. Enginn mælti æðru, en allir vissu þá, að engar voru líkur, að landi mætti ná.

x

Dropar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dropar
https://timarit.is/publication/731

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.