Dropar - 01.01.1927, Side 24

Dropar - 01.01.1927, Side 24
Allir störðu hljóðir, en biskup mælti brátt: „Drottinn er að birta okkur miskunn sína og mátt Áfram þvi í Guðs nafni, engill bendir mjer. Nú mun okkur ljett veita land að taka hjer“. Þarna tóku þeir landið, og þágu skjól og líf. Þeim er öllum óhætt, sem eiga Guð að hlif. Þú skall vita, að máttug eru magtarvöldin slík: Enn i dag við engilinn er hún kend, sú vík. Enn í dag er máttur Guðs og miskunnin söm. Væri okkur bænaiðja og trúrækni töm. Mælti biskup klökkui- til manna sinna þá: „Þökkum honum allir, sem Ijet oss landi ná. Svo skal hjeðan halda, með hjarta og sinni glatt. En gleymum ekki að gjalda Guði vorum skatt.

x

Dropar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dropar
https://timarit.is/publication/731

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.