Dropar - 01.01.1927, Page 25

Dropar - 01.01.1927, Page 25
Hjer skal byggja kirkju, sem komumst við af, lil lofs og dýrðar honum, sem lifið okkur gaf“. Svona er nú sagan, sem segir því frá, hversvegna hún bygð var þessum eyðisandi á. Allir þekkja strandakirkju, og öllum er hún kær, og á hana er lieitið af ýmsum fjær og nær. Enn er hún kyr á sandinum og enn er trúin ný: að Drottinn haldi hendi yfir húsinu því. Enn er á liana heitið, og enn verður hún við. Drottinn gefi oss öllum sinn eilifa frið. Drottinn blessi alla, sem elska lians hús og hvern þann, sem á kærleika og kristindóm er fús. Gott eiga þeir, sem trúa á Guð sinn efalaust. Skín þeim eilíft vor eftir skammvint hrygðarhaust. 23

x

Dropar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dropar
https://timarit.is/publication/731

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.