Dropar - 01.01.1927, Page 26

Dropar - 01.01.1927, Page 26
Þeir sjá allir ljósið, sem lýsir myrkrin svört. Yfir dauðans djúp inn á dýrðarlöndin björt. Nú hef jeg kveðið kvæðið mitt um kirkjuna á Strönd. Þó hvorki sjeu ljóðin mín liðug eða vönd. Jeg syng þau fyrir börnin, er sitja þau mjer hjá. En hjer má hver sem heyra vill hlýða þau á. „Kirkjan silur á sandinum með hnappagullin smá. I’að er Guð og María, sem þella húsið á“. IIerdís Andrjesdótlir. 24

x

Dropar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dropar
https://timarit.is/publication/731

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.