Dropar - 01.01.1927, Page 28

Dropar - 01.01.1927, Page 28
Við skulum ekki völá. Vílið engann bætir. Við skulum þreyja og þola það, sem okkur mætir. Treysta Guði og geyma gott og saklaust hjarta, öllu illu gleyma, elska’ Jiið fagra og bjarta. Vertu lijá oss Herra lielst, er daginn þrýtur, þrek og kraftar þverra, þreyttur andi brýtur dauðans dapra hlekki. Djúpið muntu brúa. Miskunn þína jeg þekki, þjer er gott að trúa. Herdis Andrjesdóllir.

x

Dropar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dropar
https://timarit.is/publication/731

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.