Dropar - 01.01.1927, Page 34

Dropar - 01.01.1927, Page 34
JEG VEIT Fegins-ljómi í litum skín, laufskrúð ómar fljetta. Og nú hljómar Jiarpan mín, hjartans-blómin spretta. Himni breytir, hafi’ og storð, — og hverju er leit jeg yfir — ])að ’ið heita yndis-orð: að jeg veit þú lifir! Söm er snildin, samur ert, með söngva milda hreiminn. Hvað jeg vildi geta gert gJaðan trylda lieiminn! Senda auð jeg veröld vil, sem velkist snauð á kili. Enginn dauði að sje JiJ, aðeins nauð i l)ili. Ólöf frá Hlöðum. 32

x

Dropar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dropar
https://timarit.is/publication/731

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.