Dropar - 01.01.1927, Side 52

Dropar - 01.01.1927, Side 52
ó, heilaga miskunn, jeg hrópa á þinn mátt! heyrirðu ekki, — eða finst þér það smátt? að sjá inig hjer flakandi í sárum. A jeg ])á ekkert, sem von mína ver, verður hún ávaJt að rekast á sker og brotna og deyja með bárum? Jeg þakka þér vina, þitt ástríki alt, er inst var i sál minni skuggsýnt og kalt þá skýJdi þinn kærleikans kraftur. Og von mína glæddi, þín umhyggja og ást, því aldrei mjer trygð þín og drengskapur brást. Til Jjóssins þú Jeiddir mig aftur. Og Guði sé lof fyrir líknsemi þá, að ljet liann mig skynja, þreifa og sjá, jeg fvki ei sem fokstrá i vindi, lians andi mjer Jænti, að alt lægi í því, þó ötlu jeg tapaði Jieiminum i, að eilífðin aftur það — fyndi. Elin Sigurðardáttir. 50

x

Dropar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dropar
https://timarit.is/publication/731

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.