Dropar - 01.01.1927, Page 58

Dropar - 01.01.1927, Page 58
Þú heyrir andvörp hins hrygga manns og harmana reynir að mýkja. Þú tryggasta athvarf útlagans, sem aðrir í trygðum svíkja. Þú svæfir með ástúð, ilmríka nótt, alla, sem þrá og sakna. Það eru svo margir, sem óska þess hljótt, að aldrei þeir þurfi að vakna. Fríða 56

x

Dropar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dropar
https://timarit.is/publication/731

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.