Dropar - 01.01.1927, Page 63

Dropar - 01.01.1927, Page 63
Nú er sorg í sölum, sólar eldur falinn, næturkufli klæðist kona sumri alin, yfir brjóstin breiðist bjartur daggarvefur. (iakktu hægt um grundu Góði! jörðin sefur. Scilist sól að jökli, sofin rjúpa vaknar, áin áfram niðar, einskis fulglinn saknar, leikur sjer i laufi lítill ungur dagur, málið fær og máttinn. Morguninn er fagur! Sól á himni hækkar, lijalar fugl á bala: óskin er jafn einföld ástum fram lil dala. Dagur lifi logar, liti sterka velur. Sængurfötum sjafnar sig að kveldi felur. Guðrún Stefánsdóttir frá Fagraskógi. 61

x

Dropar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dropar
https://timarit.is/publication/731

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.