Dropar - 01.01.1927, Síða 65

Dropar - 01.01.1927, Síða 65
KÓNGSDÓTTIRIN KVEÐUR ÆFINTVRl Einu sinni var voldugur konungur, sem bjó i dýrðlegri höll. Ríki hans var svo víðlent, að hann vissi ekki sjáll’ur, livar endimörk þess voru. Þessi kóngur átti sjer drotningu fríða og mikil- úðga, og með henni l\ro sonu, glæsta og gjörvilega. Örtagadísunum hafði aðeins láðst að gefa kóngi og drotningu eitt — dóttur. Þau voru farin að halda, að þær ætluðu að daufheyrast við bænum þeirra. En þá var það einn morgun, þegar sólin var ný- komin upp fyrir sjávarbrúnina, að vs og þys heyrð- ist í höllinni. Enginn toldi við verk sitt. Allir urðu að hlaupa á tánum, til þess að geta frætt liver annan, glaðst liver með öðrum. Hvað liafði skeð? Óskabarnið var fætt. Ofurlítil kóngsdóttir með blá augu og gylta Iokka. Hún lá í gullvöggu og brosti á silkisvæflinum. ()g á svipstundu barst fregnin út um ait ríkið. Hún kom i liverja höll og hvert hreysi, og allir glöddust, því að þeir elskuðu kóng sinn og drotningu. Þennan dag sungu fuglarnir sín fegurstu ljóð og þögnuðu ekki fvr en nóttin var löngu komin. Sólin 63
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dropar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dropar
https://timarit.is/publication/731

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.