Dropar - 01.01.1927, Síða 67

Dropar - 01.01.1927, Síða 67
hræða mig, eða levnir þú mig einliverju? spurði drotning nokkuð hvast. — Spyr |)ú drotning, og jeg nnm svara þjer sann- leikanum. — Verður dóttir nún vinsæl? —- Allir munu elska liana, jafnvel þeir, sem að- eins hafa lieyrt hennar getið. — Giftist hún ung? — Já, mjög ung. — Verður liún hanhngjusöm með manni sinum? — Hamingjusamari öllum konum. Enni drotningarinnar Jirukkaðist undir gullspöng- inni. Hún var að brjóta heilann um, livort það gæti verið nokkuð fleira, sem hún þyrfti að spyrja um. — Já, einu liafði hún gleymt. — Verður kóngssonurinn, sem hún eignast, tig- inn og lienni samboðinn? Verður ríki hans voldugt og víðlent? Spákonan starði frainundan sjer. Dauft l)ros ljek um varir hennar, fölar og skorpnar. — Dóttir þín eignast aldrei neinn kóngsson, aldrei neitt kóngsríki. — Arga norn, hrópaði drotningin og spratt upp úr hásætinu, þú ert orðin gamalær og veist ekki, livað þú segir. Aðan sagðirðu, að dóttir mín ætti að giftast ung og verða hamingjusöm, nú segirðu, að hún eigi ekki að giftast. — Náðuga drotning, svaraði spákonan, láttu ekki reiði þína bitna á mjer. Ekki er jeg tvísaga, held- ur misskilur þú orð mín. Nú skaltu fá að lieyra sann- leikann allan: Dóttir þín mun strjúka frá þjer á unga aldri og verða eiginkona óbrotins kotungs- sonar. Drotningin varð hamslaus af reiði og hugsaði sjer 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dropar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dropar
https://timarit.is/publication/731

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.