Dropar - 01.01.1927, Síða 72

Dropar - 01.01.1927, Síða 72
fjöllin, sem hún fjekk aldrei að sjá. — Alt í einu sá hún ofurlítinn niann standa við rúmið sitt. — Hver ert þú? spurði kóngsdóttir. — Jeg er dvergur, svaraði litli raaðurinn. Blóm- áJlarnir liafa sent mig lil þess að hjálpa þjer. Kóngsdóttirin Jioppaði ii])p í rúminu af gleði. — Geturðu flutt mig út á sljettuna? spurði hún. — Einliver ráð mun jeg liafa með það, svaraði dvergurinn, — en liingað verð jeg að skila þjer aft- ur, áður en þernur þínar vakna. Að svo mæltu rjetti liann kóngsdóttur gráan kufl með liettu og sagði henni að fara í. Þegar hún liafði gert það, tók hann hana í fangið og sveif með liana út um gluggann. Kóngsdóttirin vissi ekki fyr en liún var komin vfir hallargarðinn og framhjá liáa hallarveggnum, en þá gal liún ekki lengur lialdið augunum opnum. Hún hjúfraði sig því u]>p að dverginum og lijell í hann dauðahaldi. Þau svifu áfram og áfram. — Að löngum tima liðnum fjellu þau hægt niður. — Nú skaltu Ijúka upp augunum, sagði dverg- urinn. ()g hvað sá hún? Þau stóðu i skinandi sólskini á blómum vafinni sljettu. Um hana runnu silfurtærir Jækir í ótal bugð- um, og i fjarska lilöstu við blá fjöll. Kóngsdóttirin rjeð sjer ekki fyrir lognuði. Bláu augun tindruðu, og andlitið Ijómaði af sælu. — Jeg vissi, að ])að var satt, hrópaði hún upp yf- ir sig, það hlaut að vera satt. — Nú ætla jeg að skilja við þig um stund, sagði dvergurinn, en hingað verðurðu að koma, þegar jeg kalla á þig. 70
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dropar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dropar
https://timarit.is/publication/731

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.