Dropar - 01.01.1927, Síða 76

Dropar - 01.01.1927, Síða 76
volduga konunga. Einu sinni sagði litla kóngsdóttir- in við hana: . — Leiddist þér aldrei, inamnia mín, þegar þú varst ung, eins og jeg. — Hvernig spvrðu harn? svaraði drotningin. Jeg' var auðvitað glöð og ánægð, og átti jeg þó ekki eins gott og þú. Heldurðu að jeg hafi átt slíkan kastala, eða mátl ganga uni svona fallegan hatlargarð? — Langaði þig aldrei út fyrir hallargarðinn? spurði kóngsdóttir hikandi. — Hvað eiga þessar lieimskulegu spurningar að þýða? sagði drotningin æsl. Langar þig kanske inn í dimma skóginn, til þess að láta ræningjana taka þig? — Nei, svaraði kóngsdóttir, en eru alstaðar dimm- ir skógar og ræningjar, þegar komið er út fyrir hall- armúrana? — Hættu þessu tali, sagði drotningin byrst. — Jeg er svo oft búin að segja þjer það, að þjer er ó- liætt að trúa því úr þessu. Kóngsdóttirin leit í augu móður sinnar, en hún þoldi ekki að horfa í þau, þvi að hún vissi, að mamma liennar sagði ósatt. Tíminn leið. — Með liverjum degi varð kóngs- dóttirin daprari i bragði, og kinnar hennar urðu föl- ari og fölari. Hún sást aldrei brosa, en engan Ijet hún lieldur sjá tár sín. Þá var það einn dag, að kóngur og drotning ljetu gera boð eftir lienni til liallarinnar. Þegar liún kom þangað, mælti kóngurinnn við Jiana: — Dóttir mín. Eins og þú munt vita, er jeg einn af voldugustu konungum jarðarinnar. Þar sem þú ert einkadóttir mín, ung og fögur, hafa margir ætt- göfgir kóngssynir orðið til þess að biðja mig um 74
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dropar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dropar
https://timarit.is/publication/731

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.