Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Síða 2
ooooooooooooooooooooooooooooooooœoooooooooooooooooooooo
oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo
Tilkynning.
Stjörnufjelagið hefir undanfarin ár haft alheimsfund á hverju ári að Eerde.
Ommen, Hollandi. Flytur forseti fjelagsins ]. Krishnamurti boðskap sinn þar,
Hingað til hafa ekki aðrir en fjelagsmenn haft aðgang að þessum fundum, en
á fundinum síðastliðið sumar var samþykt að veita viðtöku ákveðinni tölu af
utanfjelagsmönnum. Tilkynning er nú komin um það, að 5 Islendingar, sem
ekki eru í Stjörnufjelaginu, geti fengið aðgang að Ommen-fundinum næsta
sumar. Þeir sem kynnu að vilja sinna þessu tilboði, geri svo vel að snúa sjer
til framkvæmdarstj. fjelagsins á Islandi, Aðalbjargar Sigurðardóttur, Laugarnesi.
Bækur, þýddar á íslensku, eftir J. Krishnamurti.
Við fótskör meistarans kr. 2.50, ib. kr. 3.50
Leiðsögn, uppeldis og skólalíf . . — 2.00
Hver er boðberi sannleikans. . . — 0,25
Ræður og kvæði.............— 2,00
Fást hjá frk. tiólmfríði Avnadóttur, Ingólfsstræti 22
og í hljóðfæraverslun frú Katrínar Viðar, Reykjavík.
Bækur á ensku eftir J. Krishnamurti,
fást í bókaverslun Snæbjarnar Jónssonar, Austurstr. 4, Reykjavík*
Gangleri.
Tímarit um guðspeki og andleg mál, kemur út tvisvar á ári. — Árg. kostar 5 kr.
Áfgreiðsla hjá frú Sigríði Jónsdóttur, Baldursgötu 11.
TIL ATHUOUNAR:
Hefti þetta átti upphaflega aö koma út fyrir jól 1928, og við það er miðað, þegar talað
er um í inngangsorðunum, að alheimstímaritið „Stjarnan11 sé ársgamalt um næsta nýjár.
Á bls. 45, 5. 1. að ofan: berast, les: berjast.
ocooooooooooooœoooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo
oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo