Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Side 6

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Side 6
4 INNGANGSORÐ STJARNAN />cir sem birtust greinar og kvæði Krishnamurtis, Jmu sem kom- iö höfðu í „Stjörnunni“ yfir árið. Jeg fjekk leyfi til þessa og birtist nú fyrsta lieftið af þessu tægi. Jeg liefði gjarnan viljað iaka eitthvað af erindum eftir fleiri höfunda innlenda og útlenda. 1 „Stjörnunni“ hafa birst margar greinar hver annari betri um alls konar efni og eftir ýmsa höf- unda. Einnig var um ýmislegt innlent að ræða. Nokkrir íslend- ingar hafa nú þegar sjeð og heyrt Krisluiamurti. Á Ommen- fundinum í sumar voru 7 Islendingar. Frá einhverju mundu þeir hafa að segja og gera sennilega einlwerir. En jeg sá mjer ekki fært kostnaðar vegna að tcika annað í þetta hefti en þau verk Krishnamurtis sjálfs, sem jeg hafði lofað að í því skyldu birtast. Um leið og jeg sendi þetta hefti frá mjer, vil jeg gefa les- endunum eitt ráð: Lesið Krishnamurti oft og vandlega, ef þið viljið reyna að fá skilning á því, sem hann er að segja frá. Jeg hefi orðið vör við að lesendur Krishnamurtis skiftast oft í tvo flokka. Annar flokkurinn kvartar yfir því, að kenningar Krishna- murtis sjeu svo þungar, að það J)ýði ekki fyrir sig að lesa rit lians, þeir skilji svo lítið af því, sem hann sje að segja. 1 þess- um flokk er einmitt oft mjög athugult og vel gefið fólk og jeg álít þessar athugasemdir næsta eðlilegar. En jeg endurtek ráð- leggingu mina: Hcddið áfram að lesa rit Krishnamurtis upp aftur og aftur, jeg veit fyrir marg-endurtekna reynslu að þið munuð ekki sjá eftir því. Þcið sem ef til vill er einkennilegast af öllu við Krishnamurti er það, hvað hann snertir lesendur sína og áheyrendur á margvíslegan hátt. Það er eins og hann hafi sjerstakan boðskap til hvers einasta manns, sem á hann vill hlýða. I>ess vegna verða dómarnir um hcinn svo ólíkir, jafnvel þó þeir kunni cdlir að vera vingjarnlegir. Því er það líka, að það hefir minna að segja, hvað aðrir segja um hann, þeir vita ekki, hvaða boðskap hcinn liefir til Jnn persónulega. Lestu því boðskap lians vandlega og lofaðu honum að vinna verk sitt í scdu þinni. Hinn flokkurinn les rit Krishnamurtis fljótlega eða grípur ef til vill aðeins ofan i þau. Kveður síðan hiklaust upp þann dóm, að þetta sem hann sje að fara með sje bull og heimska. Þessu fólki vildi jeg ráðleggja, að vera ekki cdveg svona sjálfbirgings- legt. Það hefði gott af að minnast þess að um kenning Krists var einu sinni sagt að: liún væri Gyðingum hneiksli og Grikkj- nm heimska. Trúað gæti jeg því, að ef þessi flokkur manna færi að lesa fíhcigavad Gita, Jakob fíöhme eða Svedenborg, þá find- ist þeim líka þetta cdt vcra heimska, ef þeir þá þyrðu að vera svo hreinskilnir að kannast við það, þar sem um svo fræg rit
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.