Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Síða 8
6
KVÆÐI
STJARNAN
Beiningamaðurinn.
Likt og bellari, ljemagna af hungri
livílir að dyrum helgidóms,
skjálfandi höndum skekur tóman,
hlýþungan ölmusuask, —
svo hefi jeg setið, sært og beðið
að hungur hjarta míns hlyti saðning.
Bænræknir menn á bóta krossgöngu
að háum helgidómi,
Jjrosandi gáfu hetlara snauðum
af eigin fórnarfje.
Morgun næsta meðal betlara
ávalt jeg aftur settist.
Sama hungur og sama þrá
særða sálu þjáði.
• O OOOOO0 o .
Jeg sje þig einan.
Einan sje jeg þig, ástvinur minn,
þú ert endurborinn í anda mínum,
þar er mitt athvarf alt.
Las jeg um þig í lærðra ritum,
segja þeir margir sje þjer jafnir.
Musteri mörg menn þjer reistu,
i ótal siðvenjum ákalla þig.
Ekkert slíkt mjer unaðar fær,
það er hjóm, hismi af hugsunum manna.
Ástvinar míns æ þú leitir
í hjarta þíns dulardjúpi.
Helju vígður er helgidómur,
er fögnuður hjartans fjarar.
Einan sje jeg þig, ástvinur minn,
þú ert endurborinn i anda minum,
þar er mitt athvarf alt.
• o 0OOOO0 o •