Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Side 9

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Side 9
STJARNAN LAUSNIN ER TAKMARKIÐ 7 Lausnin er takmarkið. Erindi flutt að Eerde-kastala fyrir nokkrum nemendum sumarið 1927. SS hættir við að líta sannleikann smáum augum, eða vísa honum á hug, ef hann hirtist oss í öðru forriii eða öðrum búningi en vjer eigum að venjast. Ef geislar sannleikans guða á þann gluggann, sem vjer höfum kappkostað að hreinsa og fága, ef til vill hvert æfiskeiðið eftir annað, skína inn um sömu rúðuna og vant er, þá munum vjer fúsir að veita honum viðtöku. En ef þeir guða á annan skjá og illa hirtan, útliýsum vjer þeim. Þeir koma oss ókunnuglega fyrir sjónir. Vjer berum ekki kensl á þá, og gefum ekki gaum að þeim sem skyldi. Hvern veg sem hugarfari voru er háttað hættir oss við að taka við þeim sannleika einum, sem hirtist oss í búningi þeim og mynd, er vjer eigum að venjast. Ef vjer erum játendur á- kveðinna trúarbragða, verður sannleikurinn að birtast oss í gerfi trúar þeirrar, sem vjer játum. Sannleikurinn verður að birtast Hindúum á sanskrít, með viskusvip Vedabóka, í sömu mynd og þeim hefir verið kent. Líkt er kristnum mönnum far- ið, á sinn hátt, og buddhistum. Hugir þeirra liafa kreppst í þröng- ar skorður, tilfinningar þeirra orðið takmarkaðar og lágfleygar, og því útliýsa þeir jafnan sannleikanum, ef hann birtist i ó- kunnu gerfi og með óvenjulegum liætti. Sannleikur birtist ávalt í öðru gerfi en vjer eigum að venj- ast. Það er harmsaga lians og aðalsmerki. 1 því birtist tign lians, að hann kemur óvænt, og liarmsaga hans er það, að menn leita hans ávalt á öðrum leiðum en hann er að finna. Þeir yðar, sem leita sannleikans, verða fjrrst af öllu að leysa hugi og hjörtu úr skorðum kreddufestu, tungumála og fræðikerfa. Ekki megum vjer streitast við að samlaga sannleikann vor- um eigin sjerstaka hugsunarhætti. Þá vængstýfum vjer liann og umhverfum honum. Þvi er það svo erfitt fyrir mig að flytja yður hugsanir mínar, án þess að lesa í andlitum yðar áhrif þeirra á hugi yðar. Nokkrar hugsanir mæta opnum örmum sakir þess hve dýrmætar þær eru, og af því að hugir manna eru hreinir og næmir á því ákveðna sviði og hrifin fagna hjörtu þeirra. En þeir, sem eru vanir að leita sannleikans á einni á- kveðinni leið, i einu ákveðnu gerfi, munu hafna honum, hvern-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.