Ársrit Stjörnufélagsins

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Qupperneq 11

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Qupperneq 11
STJARNAN LAUSNIN ER TAKMARKIÐ 9 Þvi verður hver og einn að setja sjer þetta eina markmið, sjá þennan eina tilgang lifsins. Takmark mannsins er aðeins eitt. Allir hlutir, dauðir og lifandi, dýr, viltir menn og siðaðir, lista- menn, skáld, dulvitringar, dulfræðingar, dægurflugur, sem hvarfla milli harma og skemtana, ofurmennið, guðir og menn, alt hefir eitt og hið sania mark að keppa að, en það er lausn. Lausn er öllum trúarbrögðum æðri, því að hún er takmark allra trúarbragða. Hún er takmark allra hugsana, allra blæbrigða aldanna, allra kerfa, allra tilfinninga, allrar revnslu. Þegar þjer hafið komið auga á þetta mark, scm er öllum oss hinn eini raunveruleiki, því það er ofar öllum draumum manna og guða, þá verðið ])jer að umskapa líf vðar, hugsanir og tilfinningar, svo að þjer getið runnið sainan við haf lausnar- innar. Til þess að ganga úr skugga um, að þetta haf lausnar sje í raun og veru til, verðum vjer að öðlast margbreytta rejmslu. Vjer verðum að rekja feril hins fáfróða manns, um sjertrúarflokka, um kreddufestu, um fjelagsskap, um guðs- dýrkun, uni hjátrú, — vjer verðum að ganga gegnum alt þetta til þess að safna oss reynslu af því öllu, svo að vjer fáum komist til viðurkenningar á því að takmark allra er lausn. Jeg óska að sá árangur verði af ræðum þeim, sem jeg mun nú flytja, að hver einasti yðar hafi að minsta kosti komið auga á þetta markmið, er hann hverfur lijeðan, hafi að minsta kosti fengið rjettan skilning á lausn; hafi skilið að jeg get ekki gefið neinum lausn, heldur verður hver að finna hana sjálfur. Lausn kemur ætíð að innan, aldrei utan að. Beiningamenn sitja úti fvrir musterisdyrum, lifa við örkuml, tómleika og hungur. Píla- grímar i'jetta þeim skildinga, eða miðla þeim úr mal sínum, en næsta dag koma þeir aftur, jafnsnauðir, jafnhungraðir, jafn- sorgbitnir og sjúkir eins og áður. Þannig er maður, sem er öðr- um háður, sem enn liefir ekki komið auga á takmarkið, þvi að hann byggir á öðrum von sina um hamingju, unað og lausn. Sökum þess að jeg liefi öðlast lausn, vildi jeg seðja j7ður og fylla beiningabolla yðar, en af því jeg veit að þeir yrðu jafn- tómir á morgun, kysi jeg fremur að gefa yður máttinn, orkuna og lífsþróttinn til þess að feta upp þrepin, sem liggja upp að helgidómi helgidómanna —- máttinn til þess að verða yðar eigin guðir. Þá getið þjer endurnært aðra, þá getið þjer veitt þeim þrek og lifsþrótt, sem þjást af tómleika, liungri og liarðrjetti. Um óralangan tima liefir það verið ásetningur minn að öðl- ast lausn. f fyrstu var jeg mjer þess ekki meðvitandi, en síðar meir varð sá ásetningur mjer fullljós. Nú hefi jeg um margra mánaða skeið gerla fundið að búrið er lirotið og jeg er alfrjáls ferða minna um heima liuga og tilfinninga; en ef til vill ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.