Ársrit Stjörnufélagsins

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Qupperneq 12

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Qupperneq 12
10 LAUSNIN ER TAKMARKIÐ stjarnan um jarðheima, en það er síst að harma því að um þá er minst vert. Þetta er frelsi það, sem jeg hefi kept eftir um fjölmörg æfiskeið og það, sem af er þessari æfi minni; en einkum síð- ustu sex mánuðina. Jeg ]>ráði að vcrða frjáls, verða óháður vin- ur mínum, bókum mínum, hugsanaferli mínum og visindafræði. Og jeg hygg — ekki aðeins liygg, —- heldur veit að jeg er frjáls, og þar eð jeg' hefi öðlast frelsi og' lausn, þá ber mjer að vísa veginn, þann veg, sem til lausnar og frelsis liggur. Og,hvort sem þjer eruð dulvitringar, unnendur helgisiða, skáld, málarar eða hljómsnillingar — her yður að feta veginn að þessu marki, safna j'ður reynslu frá yðar eigin skapgerð, hvötum og hneigð- um og leggja siðan heilir í þá höfn, sem er hinsti áfangastaður alls og allra. Það væri ráðlegt fyrir yður að gera yður ljóst í upphafi hvað það er, sem hugur yðar og hjarta girnist, því að yður vex skilningur af þránni eftir því, sem lijarta yðar hneigist einlæg- lega að. Skilningur gefst yður, bæði á leiðum vitsmuna og til- finninga, ef þrá yðar eftir einhverjum hlut er nógu áköf, ef löngun yðar er nógu sár. — Því skuluð þjer láta það verða yðar fyrsta að vekja yður þá þrá, sem getur orðið yður leiðarsteinn á vegi þeim, sem til lausnar liggur. Hið næsta er að kanna og komast að raun um, hvort það er yðar eigin þrá eða mín. Flestir menn verða í tilbeiðslu sinni líkir fuglum í búri. Þeir ánetjast og sleppa ekki, eru gersamlega háðir þeim, sem þeir tilhiðja. Þjer verðið því að vekja yður þessa þrá, óháða persónum og per- sónudýrkun, hún verður að vera alin al' yðar eigin reynslu. Það, sem jeg er að segja yður nú, og" mun segja yður næstu vikurnar, er ávöxtur cigin reynslu minnar, sem er hin sama og reynsla allra manna. Mjer er fullkunnugt, að á liðnum æfiskeið- um hefi jeg verið kvæntur, jeg liefi iðkað helgisiði, jeg' hefi verið förumaður, jeg liefi verið hörmum hlaðinn, og á ýmsu liefir oltið. .Teg liefi spunnið þráð lífs míns, og úr þræði þeim hefi jeg ofið þrá mina, löngun mína eftir lausn. Þetta er mitt eigið verk, mín eigin þrá, og því getur ekkert í alheimi svift mig henni. Eins er því farið um yður, sem óskið að verða lærisvein- ar eða fylgjendur, eða unnendur þessarar lausnar, þjer verðið að skapa úr yðar eigin reynslu þessa þrá, sem skal verða leiðar- ljós yðar. Hún verður að vera óháð mjer, óháð mínu kennivaldi og persónuleik; því að ef jeg hverf hjeðan á morgun, eruð þjer ráðþrota. Þjer eigið að verða frjálsir, ekki fyrir mig, heldur þrátt fyrir mig. Ef til vill get jeg hjálpað nokkrum yðar til lausnar, jeg' get miðlað yður af kærleika mínum og hrennandi þrá, en innra með yður verður að vera stöðugt vængjablak til þess að sleppa út undir bert loft. Yðar eigin þrá og reynsla, á-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.