Ársrit Stjörnufélagsins

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Qupperneq 13

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Qupperneq 13
STJARNAN LAUSNIN ER TAKMARKIÐ 11 vextir jrðar eigin þjáninga, harma og sársauka verða að vísa yður leið. Sjálfur hefi jeg þolað hverskyns sársauka, þjáningar og' sorgir. Það, sein jeg segi yður og það, sem jeg syng yður er yðar eigin reynsla mælt af mínum vörum, og það er hinn eini dýrmæti sannleikur. Ur dufti reynslu þeirrar, sem jeg hefi feng- ið, og liefir veitt mjer lausn, hygði jeg fjall það, sem jeg hý nú á. Sú reynsla er hin sama og yðar reynsla. Jeg hefi þráð hið sama og þjer og jafnlieitt, og einn er tilgangur alls, því að minn tilgangur er hinn sami og yðar, mitt takmark er yðar takmark, mín fullkomnun, mín liamingja og mín lausn, yðar fullkomnun, vðar hamingja, yðar lausn. Flestum yðar, sem hjer eruð, hættir til að setja á mig vonir sinar um lausn, vitna til min, sem æðsta valds um þessi lausnar- mál, og nota mig sem keýri á aðra. Ef þjer gerið þetta, skeikar yður í skilningi á þvi, til hvers jeg er kominn, þjer misskiljið það, sem jeg vil leggja fyrir yður. Þjer getið reist fjölda must- era að mjer látnum, en þjer skuluð ekki byggja nokkurt must- eri að mjer lifandi. Það er jafnan segin saga, að í sömu andrá og ljómi sannleikans tekur að blikna, eða er kominn á hnign- unarskeið, þá taka menn að hlaða múra um liann, en jeg er lif- andi, og enginn er ennþá farinn að gera mjer musteri. Um leið og þjer reisið musteri skerðið þjer og takmarkið lausn þá, sem öllum er ætluð. Það er því innileg ósk min, að þjer látið ekki dáleiðast af neinu, sem jeg segi, því ef orð mín, eða hugsanir, eða þrár vagga vður í svefn, þá eruð þjer jafnvel ver farnir en áður en þjer komuð hingað. Þjer liafið látið aðra menn og annara hugsanir og rök svæfa yður, en þar eð lausn er takmark allra, hvort sem þeir eru vís- indamenn, dulspekingar, dulfræðingar eða menn af ennþá öðru tagi, þá vil jeg að þjer setjið yður liið innra með yður sjálfum þetta takmark, svo að þjer getið kept að því þennan mánuð. Látið ekki orð mín vagga yður i værð, og ekki heldur fegurð þessa staðar, eða frið og kyrð skógarins, heldur berjist stöðugt fyrir því að öðlast lausn. Fyrst af öllu verðið þjer að gróðursetja í lijörtum yðar þá þrá, sem er árangur yðar eigin reynslu. Lausn er takmark allra, því að allir menn þjást, allir gleðjast, allir skemta sjer; en alt þelta kemur og fer, alt þetta er hverfult og óstöðugt, en upp af því á að vaxa hið stöðuga og eilífa, þráin eftir lausn. Því er öllum mönnum, snauðum og auðugum, harmþrungnum, þreytt- um og smáðum, eða dýrlingum jarðneskrar liamingju, takmark- ið eitt og hið sama og það er lausn. Ef þjer skiljið það, og sá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.