Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Page 16

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Page 16
14 RÆÐA FLUTT í PARlS STJARNAN RæÖa flutt í París 27. sept. 1927. Hvar sem þjer farið, og um hvaða lönd, sem þjer reikið, komist þjer að raun um það, að mennirnir eru að leita að liam- ingju, hamingu, sem háð er ytri aðstæðum, hamingju, sem þeir geta gripið örstutta stund, liamingju, sem æ er á liverfanda hveli. Þessi hamingja er hlutskifti alls þorra manna um viða ver- öld. Og þessi hamingja, sem þeim þykir svo mikilvæg, svo lífs- nauðsynleg, er örfleyg, hverful og síbreytileg. En samt hýr hug- ur og lijarta livers einasta manns yfir ákveðinni hugsjón, býr yfir djúpri löngun til þess að finna liina sönnu hamingju, sem fólgin er halc við liulu liins fallvalta heims. í kvöld ætla jeg að henda á, að þessi hamingja kemur ekki að utan, lieldur að innan. En þjer verðið að fá rejTislu í ytri efnum, ef þjer eigið að geta skilið liið innra líf, því að ef þjer hafið ekki sjeð veröldina, ef þjer liafið ekki smakkað á liinu veraldlega, þá mun héimurinn hafa svo mikið aðdráttarafl fyrir yður, að þjer fáið ekki sökkt yður niður í eðli sjálfra yðar og ekki fundið þar uppsprettulind þessarar liamingju. 1 mínum augum liefir lífið aðeins einn tilgang: að menn öðlist hamingjuríkið, sem fólgið er í hjósti sjerhvers þeirra og unt er að öðlast, með þvi eina móti: að hafna, afneita eða sigrast á hinu jarðneska. Hvert sem þjer farið, munuð þjer komast að raun um, að menn eru að leita þessarar hamingju, sem er varanleg, óum- breytanleg og eilíf. En þeir láta flækjast eins og fiskar i neti, hverfleikans hlutir veiða þ’á, örðugleikar og lokkandi raddir, andúð, liatur og afbrýði og allir þessir smámunir, sem fjötra menn. Það er eins og þeir væru í garði, þar sem gróa mörg blóm. Iivert blóm reynir að breiða út blöðin, lifa og láta í tje angan og fegurð, opinbera þrár sínar og sýna heiminum vaxtarfylling sína. En meðan sál mannsins lýkst upp, líkt og blóm, er að reyna að ná fullkomnun, að breiða út blöðin, þá týnir liann sjálfum sjer innan um bið jarðneska. Með þessum bætti flækir hann sjálfan sig. Frá upphafi vega verður liann að reyna að greina hið mikilvæga frá hinu, sem einkisvert er. Vjer skulum þá, með þessa forsendu í huga, að allir sjeu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.