Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Blaðsíða 19

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Blaðsíða 19
STJARNAN RÆÐA l'LUTT í PARÍS 17 Örlög merkja, að sjerhver athöfn og sjerhver hugsun hefir sínar afleiðingar i för með sjer. Og meðan um örlagaskuldir er að ræða getið þjer ekki öðlast hina fullkomnu hamingju, sem jeg er að minnast á. Þá er hugurinn. Hann er leiðtoginn, sem vegur alt og veltir öllu fyrir sjer, kryfur til mergjar, metur, rannsakar og sundur- greinir. Hugur, tilfinningar og líkami verða að vera í fullu samræmi hvert við annað, og fullkomin eindrægni verður að ríkja á milli þeirra. Þá vaknar í yður sú rödd er verða mun hinn sanni leið- togi vðar. Sá leiðtogi er nefndur hugskoðun eða innsýn, og í henni er fólgin fullkomnunin, takmarkið, sem er guð — ef jeg má komast svo að orði. Þessi innri rödd er ávöxtur reynslunn- ar. Þjer verðið að fá reynslu til þess að þessi rödd geti þrosk- ast og orðið sterk. Sá er tilgangur reynslunnar, en ekki einungis ánægja sú, er reynslan liefir í för með sjer. Þegar innri röddin er orðin nægilega sterk, og þjer hlýðnist henni, þegar þjer eruð orðnir eitt með þessari rödd, sem er ávöxtur samansafnaðrar reynslu, þá eruð þjer orðnir að guðum. Því að enginn ytri guð er til, heldur einungis sá guð sem full- komnast fyrir eigin reynslu yðar. Ilvar sem þjer farið komist þjer að raun um það, að mönn- um er uppsigað við drottinvöld, sökum þess að þeir þrá að vaxa, ráða gátur og að reyna sjálfir að þroska með þeim hætti, hæfi- leika sína og innsýni. Ef þjer farið ekki yðar eigin leiðir, ef þjer lútið öðrum, munuð þjer komast að raun um að þjer bakið yður enn meiri örðugleika. En mig langar ekki til að þjer stofnið til byltingar, því að það ber votl um að þjer rísið gegn lögmáli samræmisins. Þjer munuð komast að raun um, að sú reynsla, sem þjer liafið aflað vður sjálfir, eig'in þekking yðar, kennir vður hvernig þjer eigið að lifa. Hún er eini leiðtoginn. Það er enginn annar leiðtogi til, enginn annar guð, enginn annar stjórnandi. En þjer kunnið nú að spyrja: „Hvernig á þá að fara með villimennina, sem skortir nægilega reynslu til að skilja að innri röddin og innsýnið hafa á rjettu að standa“. Mörg bágindi ver- aldarinnar eiga rætur að rekja til þess, að þeir, sem þykjast skilja, reyna að þröngva öðrum mönnum til að skilja á sama hátt og þeir sjálfir gera. Allra mikilvægasta hlutverkið er þvi það, að afhjúpa þenn- an guð, sem býr hið innra með hverjum manni. Tilgangur lífsins er sá, að vekja hinn blundandi guð, að glæða neistann, sem fólg- inn er i sjerliverjum af oss, svo að hann verði að loga, og sam- einist hinu eilifa báli alheimsins. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.