Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Side 23

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Side 23
STJARNAN DYR LAUSNARINNAR 21 Dyr lausnarinnar. Erindi flutt fyrir nokkra nemendur að Eerde-kastala sumarið 1927. í>að lítur út fyrir að sum yðar, sem liafið verið að hlusta á mig, imyndið vður að jeg muni móta örlög yðar, með einhverj- um leyndardómsfullum hætti, og' veita yður lausn, að jeg muni með einhverri yður óþektri aðferð leysa yður frá sorgum og þjáningum. Það lítur einnig úl fyrir að þjer haldið, að jeg muni þrýsta einhverjum ákveðnum stimpli á enni yðar, vegna þess að þjer hafið hlustað á mig á hverjum morgni, — svo að allir geti sjeð að þjer komið frá Eerde. En yður skjátlast mjög ef þjer liafið slíka skoðun. Jeg veit að það er freistandi að halda, að þjer getið öðlast lausn, með því að hlusta á mig, en það er ekki á mínu valdi að veita lausn. Jeg er aðeins dyrnar, sem þjer getið eygt lausn- ina í gegnum. í yður sjálfum hýr mátturinn til að skapa, þjást, njóta og vera hamingjusöm. Þegar þjer getið varpað frá yður öllum óskum, sem sprottnar eru upp af sorgum vðar, þjáning- um og gleði, þá getið þjer gengið inn um lausnardyrnar; þá fáið þjer skilið hvað lausn er. En meðan þjer eruð sjálf flækt í neti óska yðar, ástriðna og langana, eruð þjer aðeins á þröskuldi þess heims, sem vjer nefnum lausn. Þjer eruð aðeins í fordyri lausnarinnar meðan þjer eruð efagjörn og full af áhyggjum og spurningum. Þetta er þó ckki svo að skilja, að þjer megið ekki efast, liafa áhyggjur og spvrja; — það verður svo að vera, — þvi þjer verðið sjálf að rannsaka alla hluti. En þjer verðið að hafa varpað frá yður öllu þessu áður en þjer getið gengið inn um dyr lausnarinnar, því lausnin er vegur friðarins. Ef þjer eruð eins og fiðrildi og eruð á veiðum eftir einu í dag og öðru á morgun, sífelt að reyna að uppgötva liamingju og tæki til að öðlast lausn, þá eruð þjer ennþá að skapa óþörf örlög', að haka yður sorga, þjáninga og erfiðleika, sem skapa ný örlög. Þess vegna er það nauðsynlegast af öllu að losna við allar óskir, því áður en þjer getið komist á lausnarveginn, sem er vegur friðar, verðið þjer að vera óháð sjálfum yður, þjer verðið að vera fær um að afsala yður öllu, trúarjátningum yðar, guð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.