Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Síða 24

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Síða 24
22 DYR LAUSNARINNAR STJARNAN um yðar og fræðurum og ganga í gegnum þær dyr, sem vissu- lega eru hliðið að heimi lausnarinnar. En þetta er á yðar valdi en ekki mínu. Eins og jeg sagði áðan, er jeg aðeins dyrnar, sem þjer getið gengið um og þó þjer sitjið við hlið mjer á hverjum morgni, er jeg hræddur um að hugir vðar og hjörtu sjeu langt á burtu; vegna þess að þjer eruð altaf að reyna að skilja og skýra það, sem jeg segi, á þann hátt að það hæfi hug vðar og lijörtum. Allir eruð þjer flæktir í net, sem riðið er úr óskum yðar, áhyggjum og sífeldum tilraunum til að eignast eitt og annað. Úr þessu neti verðið þjer að losna. Þá munu hugir jTðar verða hreinir og hjörtu yðar róleg og þjer munuð öðlast nýjan skilning á öllum lilutum. Ef þjer viljið ganga inn um dyr lausnarinnar, þá verðið þjer að varpa frá yður öllum þessum hlutum, þjer verðið að varpa frá yður öllum kerfum yðar og sjerstöku hugsana- venjum, og temja yður hina frjálsu allsherjarhugsun, sem er handan við d}Tr lausnarinnar. Á einu æfiskeiði getið þjer ekki öðlast lausn, þjcr getið ekki öðlast frið á einu augnabliki. En með stöðugri baráttu, sífeldum spurningum og látlausum kröf- um til sjálfra vðar, undirbúið þjer garðinn, þar sem viður frið- arins vex. Árum saman hefi jeg gert uppreisn gegn öllum hlutum, gegn erfðavenjum, lögum og heimspekikerfum; vegna þess að ekkert af þessu fullnægði mjer, ekkert af þessu veitti mjer jafn- vægi, frið og örvggi. En nú þegar jeg liefi öðlast frið, nú þegar jeg er orðinn sjálfur friðurinn, þá langar mig að gefa jTður þessa sömu öryggistilfinningu, þann frið og jafnvægi, sem jeg hefi fundið. Því ef þjer liafið þetta ekki, þá verðið þjer ekki fær um að sannfæra aðra og veita heiminum hjálp og huggun. Alstað- ar og einnig i sjálfum yður er liverful gleði og hverfular sorgir og þjáningar, smámunasemi og áhvggjur, og þangað til þjer hafið sigrað alt þetta og eruð orðin viss um lausnina, sem býr að- eins hið innra með ýður, þangað til ]ijer þekkið fullkomlega dyrnar, sem þjer verðið að ganga um, þangað til þjer treystið aigerlega yðar eigin mætti, — þangað til munuð þjer hafa áhyggjur og verða óhamingjusöm og i stöðugu uppnámi. En þetla er eins og það á að vera, — því án uppnáms, fálms og Íeitar munuð þjer aldrei finna lausnardyrnar. Lausn kemur aðeins að innan, ekki að utan, og jeg vildi að jeg gæti hugfest yður þetta; vegna þess að sum yðar þrá ennþá að snúa öðrum mönnum og reyna að móta hugmvndir þeirra i samræmi við sinn eigin vilja og óskir. Jeg vildi að jeg gæti framleitt sjálfan mig i sjerhverjum vðar, því ef það væri unt, þá munduð þjer öðlast lausn á morgun, — á þessu augnabliki. En því miður er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.