Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Side 35

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Side 35
STJARNAN VITURLEG UPPREISN 33 Mig langar til þess að þjer öðlist likamlega og andlega lieil- bi’igði, þess vegna er jeg altaf að reyna að lýsa veginum og að- ferðunum til þess að nálgast hlið friðar og lausnar. Frá mínu sjónarmiði er aðeins eitt takmark —- lausnin — og jeg liefi öðl- ast hana. í mínuin augum er aðeins einn sannleikur til, — sann- leikurinn um eyðing sjálfsins, sem að lokum leiðir til frið- ar. Og jeg geymi þann sannleik, því Ástvinurinn hýr í mjer og' jeg er sameinaður honum. .Teg vildi að þjer væruð eins °S' ÍeS> þá yrðuð þjer eftirmynd Hans, eftirmvnd Ástvinarins, eftirmynd sannleikans. Jeg vildi að jeg gæti margfaldað mátt yðar, þann mátt, sem þjer hafið safnað yður, sem þjer hafið nærl og ræktað á undangengnum æfiskeiðum, þann mátt, sem þjer liafið áunnið yður með reynslunni. Jeg vildi geta styrkt ásetning yðar, sem hefir vaxið upp, ekki á nokkrum augnahlik- um, sem þjer hafið liugsað um lausnina, heldur á óratíma und- angenginna æfiskeiða; samtímis og mótaðist sú mikla bygging, sem vjer nefnum líf og lífsreynslu. .Teg vildi feginn vaka yfir ásetningi yðar og hj'ggja um yður varnargarð úr vðar eigin þrá, til þess að styrkja yður gegn þrekleysi sjálfra yðar. Jeg vildi ennfremur glæða kærleik }rðar, sem verður að vera frumtónn- inn, liin tæra lind, sem endurspeglar himininn. Jeg vildi og göfga þrá vðar, svo að bj’gging yðar mætti verða fullkomin, sterk og örugg. Mig langar til að Iireinsa hug yðar og hjörtu, því aðeins að þjer verðið kristallstærir og lireinir munuð þjer ná takmarki lausnarinnar og sjá sannleikann afhjúpaðan i lireinleik lians og tign. En fyrst og fremst vildi jeg gera yður einfalda, einfalda sem laufblaðið, sem á að haki sjer mörg vor, vetra og sumur, því einfeldni er árangur mikillar reynslu, mikillar þekkingar, ákveðins ásetnings og göfugra óska. Þess vegna cr jeg liingað kominn, og þess vegna eruð þjcr hjer samansafnaðir. Lítið á kyrstöðupoll inni i skógi, þjer munuð sjá að grænt slý er á yfirborðinu, ckkert dýr getur lifað i því vatni, dvölin þar yrði dauði. Engin skepna drekkur það Iieldur, þvi það er ólieilnæmt og svalar ekki. Ekki speglar það heldur trjen þó þau sjeu umhverfis það, nje heldur himininn, sem hvelfist yfir því, eða ljósgeislana, sem stafa niður á milli laufhlaðanna, nje held- ur stjörnskrúð næturinnar. Vatnið stendur kyrt, þess vegna er það dautt og rotið; enginn lífsandvari hreifir það, það híður regntímans. Það híður þess að slormar og stórviðri svifti af því græna slýinu og rjúfi liina rotnandi kyrstöðu og hið lamandi dauðamók. Þegar regnið streymir niður og vindarnir taka að blása, þá lifnar vatnið á ný og dansar af kæti. Þannig er mann- leg þróun. Frá kyrstöðu til lífs, frá lífi til kyrstöðu, þar til mað- urinn hefir lært að í honum sjálfum hýr máttur sá, er skapað 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.