Ársrit Stjörnufélagsins

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Qupperneq 36

Ársrit Stjörnufélagsins - 01.01.1929, Qupperneq 36
34 VITURLEG, UPPREISN ST.IARNAN fær storminn, er svifta skal óhreinindum þeim af jTirborði vatnsins, er Iiylja fegurð þess. Uar til honum lærist að í honum sjálfum hýr mátturinn til þess að seðja þær lífsverur, sem leita þar næringar og svala þorsta þeirra. Að í honum sjálfum hýr mátturinn til þess að endurspegla trjen, stjörnurnar og alt það, sem leggur leið sína um nágrennið. Eins og vindurinn hrærir vötnin og flytur þeim líf, þannig er mannleg framþróun; því að þróun er ekki annað en stöðug hreyting frá einu ástandi til annars, frá einni skoðun til annarar, frá einu sjónarmiði til annars, frá einni fullnægju til annarar og frá einni þrá til annarar. Þróun er óslitin uppreisn. Þó að oss virðist að vjer höfuin fundið fullnægju og sjeum í kyrstöðu, eins og stöðupollurinn, eina eða fleiri árstíðir, þá munu þó vindar hlása á ný og hreinsa vatnsflötinn, gera uppreisn, valda umskiftum og óróa. Þetta verður til þess að lireinsa hurt ýmislegt óheilnæmi, sem í oss býr; sópa á burtu gömlum venjum, eftirlöngunum, viðkvæmni og ást á þessu eða liinu. Þróun er viturleg uppreisn. En gangi sú uppreisn í öfuga átt veldur hún sturlun, sem mun eyðileggja þróun. Sú uppreisn, sem engin hugsun liggur bak við, enginn til- gangur og ekkert takmark, er óskynsamleg', hún er andstæð lög- um náttúrunnar, enda þótt hún sje liluti af öllum og búi í öll- um. Óviturleg uppreisn skapar meiri hindranir og fjarlægir yð- ur ennþá meir sannleikanum, hún er lík hrekkjóttum krakka, hugsunarlaus og tilgangslaus. Hún stjórnast ekki af rólegum huga nje hreinu hjarta og þess vegna er hún ekki umburð- arlynd. Andstæða liennar er liin rjetta og viturlega uppreisn, sem er hin raunverulega þróun. Viturleg uppreisn er sú guðdómlega óánægja, sem á að skapa i oss öllum blikandi leiðarstjörnu. Upp af þeirri hugsuðu, viturlegu uppreisn eigum vjer að reisa nýtt musteri, nýja byggingu, sem gerir oss frjáls og færir oss nær takmarki voru. Hin rjetta uppreisn rís gegn þeirri ánægju sem veldur kyrstöðu, því að þangað til þjer hafið öðlast hinn algilda sannleik, þangað til Ástvinurinn dvelur í yður, þangað til þjer hafið náð þeirri lausn, sem er árangur af afsali allra liluta, megið þjer aldrei vera ánægðir, því þegar þjer verðið ánægðir, standið þjer kyrrir og getið ekki endurspeglað hinn heiða himinn. Þá eruð þjer ekki líkir skuggsjá þeirri sem end- urspeglar sannleikann og sýnir yður mistökin, gallana og rang- hverfuna á yður sjálfum. Viturleg uppreisn á að beinast gegn hinni andlegu þröngsýni, sem einkennir stórbokkann. Þröngsýn- in elur af sjer þann anda, sem láir öðrum mönnum og vill
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Ársrit Stjörnufélagsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Stjörnufélagsins
https://timarit.is/publication/736

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.